Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en síðastliðna daga hefur verið ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með ábendingu?...
Eins og greint var frá á sunnudaginn s.l., þá stendur veitingastaðurinn Torgið á Siglufirði í flutningum. Staðurinn flytur í gula húsið við höfnina þar sem Hannes...
Veitingastaðurinn Torgið á Siglufirði birti nú í kvöld tilkynningu á facebook þar sem segir að Torgið verði lokað á morgun, mánudaginn 30. maí og á þriðjudaginn...
Hjónin Bjarni Rúnar Bequette og Halldóra Guðjónsdóttir eru í skemmtilegu viðtali hjá sjónvarpsstöðunni N4, þar sem þau ræða um hvernig veitingarekstur er á Siglufirði. Bjarni og...
Hjónin Halldóra Guðjónsdóttir og Bjarni Rúnar Bequette tóku við þremur veitingastöðum á Siglufirði snemma árs 2018. Siglufjarðarlífið kom óvænt upp í hendurnar á þeim eftir að...
Veitingastaðurinn Hannes Boy á Siglufirði er einstaklega fallegur staður sem býður upp á huggulegt og rómantískt umhverfi með útsýni yfir fallega smábátahöfnina og tignarleg fjöllin. Staðurinn...
Bjarni Rúnar Bequette og Halldóra Guðjónsdóttir fluttu til Siglufjarðar fyrri hluta árs 2018 þegar þau tóku við veitingasviðinu hjá Hannes Boy, Rauðku og Sigló Hóteli. Jimmy...
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2018. Að meðaltali eru um 55 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði. 1 – Hugsanlegar hættur...
Rauðka á Siglufirði býður upp á glæsilegt jólahlaðborð í aðdraganda jóla nú sem endranær. Jólahlaðborðið sem hófst 16. nóvember s.l. verður alla föstudaga og laugardaga til...
Nýir rekstraraðilar tóku við veitingadeild Rauðku á Siglufirði nú um mánaðamótin, en það eru hjónin Bjarni Rúnar Bequette og Halldóra Guðjónsdóttir framreiðslumaður. Bjarni hefur meðal annars...
Fosshótel Reykjavík við Höfðatorg opnaði 1. júní s.l. Hótelið sem er það stærsta á landinu býður upp á tvo veitingastaði Haust og Bjórgarðinn. Veitingarýni hefur verið...
Upprisa bjórmenningarinnar á Íslandi nær hámarki við opnun Bjórgarðins á Fosshótel Reykjavík við Höfðatorg í byrjun júní. Staðurinn mun taka 120 manns í sæti en lögð...