Við ferðumst til Singapúr í þessum pistli en endum í grænmetisgrilli á íslenskri útihátíð. Svona hefst inngangur í uppskriftahorninu Matarkrókurinn í Bændablaðinu þar sem Bjarni Gunnar...
Eins og fram hefur komið þá kepptu feðgarnir Bjarni Gunnar Kristinsson og Gabríel Kristinn Bjarnason í Global Chefs Challange sem haldin var í borginni Kuala Lumpur...
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í Global Chefs Challange þar sem að feðgarnir Bjarni Gunnar Kristinsson og Gabríel Kristinn Bjarnason kepptu. Úrslit urðu: 1....
Í dag fór fram fyrri keppnisdagur Global Chefs Challange sem haldin er í borginni Kuala Lumpur í Malasíu. Það eru 19 lönd sem keppa og voru...
Ráðstefna Alheimssamtaka Matreiðslumanna verður haldin í borginni Kuala Lumpur í Malasíu, 11. til 14. júlí næstkomandi. Ráðstefnan samanstendur af rúmlega 100 aðildarríkjum, leiðandi fyrirtækjum og fagmönnum...
Það getur stundum verið erfitt að lifa heilbrigðum lífsstíl en hægt að velja aðeins hollara millimál en bland í poka. Eftirfarandi poppuppskrift er auðveld og góð....
Kjúkling má elda á marga vegu og eru vængir og leggir vinsælir yfir sjónvarpinu þegar mikilvægir íþróttaleikir eru sýndir. Þessi uppskrift smellpassar fyrir Heimsmeistaramótið í fótbolta....
Þessir boltabitar eru matmiklir og nógu sætir til að fá sér hollt millimál eða orku fyrir útiveru eða líkamsrækt. 2/3 bolli (auk 1 msk. til skrauts)...
Kjúklingur primavera Einn kjúklingur sem búið er að klippa hrygginn úr (til að fylla og flýta fyrir eldun) 2 msk. ólífuolía salt Ferskur svartur pipar 1...
Þegar sumarið er á leiðinni kemur Caprese-salat með Parmaskinku manni í sumarskapið. 500 g mozzarella-ostur 3 stórir tómatar (má nota litla kokteiltómata) 50 g Parmaskinka (skorið)...
Hér er uppskrift að bökuðum fiski með stökkri og kryddaðri áferð – með muldum fræjum. Hægt er að nota þorsk eða löngu til dæmis. Avócadosósan fullkomnar...
Hauke Bruhn, Ragnhild Ranheim og sonur þeirra Arn Ranheim Bruhn ferðuðust þvert yfir allt Ísland í fyrra í sérútbúnum húsbíl, en tilefnið var gerð á 12...