Þann 25. nóvember síðastliðinn fór fram Jim Beam Toddýkeppni sem Barþjónaklúbbur Íslands skipulagði ásamt Haugen Gruppen. Keppnin fór fram á Kolabrautinni í Hörpu. Drykkurinn þurfti að...
Barþjónaklúbburinn og Jim Beam blása til toddýkeppni á Kolabrautinni þann 25. nóvember nk. Toddý er áfengur kokteill sem er borinn fram heitur. Keppendur skulu blanda fimm...
Barþjónaklúbbur Íslands og Amarula voru með Amarula freestyle kokteilkeppni á Hótel Marina mánudaginn 27. október síðastliðinn. Fjöldi manns mættu á keppnina og fylgdust með 22 keppendum...
Barþjónaklúbbur Íslands og Amarula kynna Amarula freestyle kokteilkeppni á slippbarnum, mánudaginn 27. október kl 20:00. Reglur og nánari upplýsingar er hægt að lesa með því að ...
Guðmundur Sigtryggson framreiðslumaður keppir sem fulltrúi Íslands á Heimsmeistaramóti Barþjóna sem haldin er í Suður Afríku í Cape town. Guðmundur keppir núna um klukkan 08:30 í...
Guðmundur Sigtryggson framreiðslumaður á Hilton Reykjavík Nordica og núverandi íslandsmeistari keppir sem fulltrúi Íslands á Heimsmeistaramóti Barþjóna sem haldin er í Suður Afríku í Cape town...
Ætlar þú ágæti barþjónn að vera með og taka þátt í nokkrum kokteilkeppnum í vetur? Mættu þá á fyrsta fund vetrarins þann 22. september kl. 18:00...
Afréttarakeppni sem haldin var á Slippbarnum 22. október 2013 var vel heppnuð og voru fjölmargir keppendur sem kepptu um besta afréttaradrykkinn. Keppnin var á vegum Barþjónaklúbbs...
Það verður gaman að fylgjast vel með félögum okkar í Barþjónaklúbbi Íslands (BCI) í vetur. Þegar löngu björtu sumarnæturnar verða að dimmum köldum vetrarkvöldum, þá tekst...
Nú hafa keppendurnir fjórtán sem skráðir eru til keppni um Íslandsmeistara barþjóna dregið um umboðaðila sem þeir nota efni frá og fara nýjar uppskriftir að fæðast...