Í samtali Veitingageirans við Baldur Sæmundsson í Hótel- og matvælaskólanum á dögunum sagði hann frá því að hann væri hættur sem áfangastjóri og væri farinn að...
17. janúar 1997 var hátíðisdagur í Menntaskólanum í Kópavogi. Þann dag var formlega tekin í notkun verknámsálma sem hýsti nám í matvælagreinum. Gestur hlaðvarpsins er Baldur...
Baldur Sæmundsson áfangastjóri í Hótel- og matvælaskólanum í MK er ekki að hætta eins og hann segir en aftur á móti er hann á leið í...
Nokkur samdráttur varð í matvælagreinum við upphaf Covid faraldursins vegna lokunnar landsins og fækkun ferðamanna. Það leiddi af sér að nokkuð var um uppsagnir á námssamningum...
Útskrift frá Hótel- og matvælaskólanum og Menntaskólanum í Kópavogi var haldin við hátíðlega athöfn í Digraneskirkju dagana 27. og 28. maí sl. Alls voru útskrifaðir 57...
Breyting er á fyrirkomulagi innritunar í meistaranám matvælagreina og iðnnám baksturs, framreiðslu, kjötiðnaðar og matreiðslu í Hótel- og matvælaskólanum. Í samtali við Baldur Sæmundsson áfangastjóra í...
Nú á dögunum skrifaði Guðjón Baldur Baldursson upp á námssamning í framreiðslu, sem er svo sem ekki í frásögu færandi nema fyrir þær sakir að móðirin...
Með haustinu mun hótelnámið César Ritz Colleges flytja yfir til Opna háskólans, en námið hefur verið kennt í Hótel og matvælaskólanum í MK síðastliðin ár. Við...