Seinni keppnisdagur fór fram í dag í norrænu nemakeppninni í matreiðslu og framreiðslu, en hún er haldin að þessu sinni í Helsinki. Dagurinn byrjaði snemma þar...
Íslensku keppendurnir og fylgdarmenn ferðuðust til Helsinki á sumardaginn fyrsta og gekk ferðin mjög vel. Það var ekki sumar sem tók á móti liðinu heldur falleg...
Norræna Nemakeppnin í framreiðslu og matreiðslu verður haldin í Helsinki dagana 26. og 27. apríl næstkomandi. Tveir keppendur í hvorri grein keppa saman sem lið. Framreiðslunemarnir...
Nú um helgina fór fram keppnin Arctic Young Chef í Hótel og matvælaskólanum og var virkilega vel heppnuð keppni. Alls sóttu 16 keppendur um að komast...
Nú er búið að fara yfir allar umsóknir í keppnina Arctic Young chef. Alls sóttu 16 keppendur um að komast í næstu umferð, en aðeins 8...
Eftirréttakeppni Arctic Challenge 2023 var haldin nú á dögunum og tóku 11 keppendur þátt og er óhætt að segja að metnaðurinn og áhuginn hafi verið til...
Þessi færsla verður uppfærð reglulega um ókomin ár. Síðasta uppfærsla: 1. mars 2024. Sjá neðst! Þeir sem fylgst hafa með Kokkalandsliðinu á undanförnum árum vita af...