Þann 9. desember síðastliðinn tók Alba E. H. Hough við sem forseti Vínþjónasamtakanna en hún hefur undanfarin ár gegnt stöðu varaforseta samtakanna og ætti að vera...
Miðvikudaginn 26. ágúst næstkomandi fer fram Íslandsmót vínþjóna. Auk þess að þreyta skriflegt próf, þurfa keppendur að blindsmakka og greina vín, geta sýnt rétta meðhöndlun mismunandi...
Nú er nýlokin keppnin um Gyllta Glasið 2020 sem var er undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Verðflokkur vína í keppni í ár er frá 2.490 kr til...
Nú er nýlokin keppnin um Gyllta Glasið 2019 sem var haldin í 16. sinn undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Verðflokkur vína í keppni í ár er frá...
Á heimsmeistaramóti vínþjóna etja hæfustu vínþjónar heims kappi hver við annan og í ár voru 65 keppendur frá 62 löndum skráðir til leiks. Til að öðlast...
Klukkan 09:00 var byrjað á bóklegu prófi sem eins og áður ansi svínslegt. Næst tók við skriflegt blindsmakk á tveim léttvínum og þrem sterkum sem okkar...
Alba E.H. Hough vínþjónn og henni til halds og traust Brandur Sigfússon og Þorleifur „Tolli“ Sigurbjörnsson eru komin til San Remo þar sem Alba keppir á...
Alba E.H. Hough vínþjónn keppir á Evrópumóti Vínþjóna, á San Remo á Ítalíu næstkomandi helgi dagana 27. til 29. september 2013. Hver myndir þú telja að...
Alba E.H. Hough vínþjónn, tók þátt í heimsmeistaramóti vínþjóna í Tokyo í Japan dagana 26. – 29. mars s.l., þar sem hún keppti fyrir hönd Íslands...
Fyrsti áfangastaðurinn var London þar sem biðið eftir tengifluginu sem átti að fara kl 22 um kvöld fór í að heimsækja Agnar á Texture og þeim...
Í gær fór fram keppni um titilinn Vínþjónn Íslands 2008. Í þetta sinn voru sex manns sem kepptu. Keppnin fór þannig fram að fyrir hádegi var...
Sá fáheyrður atburður átti sér stað í Norðurlandakeppni Vínþjóna sem var haldin í Helsinki um helgina að 6 af 9 keppendunum voru konur og þrjár þeirra...