Aðalréttur fyrir fjóra Innihald: 920 gr hreinsaður skötuselur 320 gr tígulskornar kartöflur 240 gr fennel (grófskorið eftir endilöngu) 24 stk skrældir aspastoppar (ca.10cm) 24 stk hreinsaðir...
Það er fátt betri comfort matur en ilmandi heimalagað lasagna með helling af bræddum osti. Þetta lasagna er algjör lúxus með nautahakki, Ítalskri Salsiccia pylsu, San...
Fyrir 3 6 kjúklingalæri 6 sneiðar beikon Grillsósa 2 dl tómatsósa 1/2 dl hunang 2 msk. olía 2 tsk. karrý 1 msk. worcestershire-sósa 1 tsk. paprikuduft...
Hráefni: 1 kg soðinn fiskur 300 gr soðnar kartöflur 2 msk hveiti 3 msk kartöflumjöl 1 msk lyftiduft 2 egg 1 msk sykur 2 msk aromat...
Tvær 200 gramma nautasteikur eru lagðar í viskí- og púður-sykurskryddlög í a.m.k. 1 klukkustund (sjá uppskrift hér að neðan). Taktu steikurnar úr kryddleginum og skelltu á...
Fátt er betra á grillið en lambakjöt. Mér finnst mjög gaman að grilla lambalæri – en það er stundum erfitt að grilla, tekur drykklanga stund (sem...
Þetta er frábær, léttur réttur t.d í hádeginu með góðu salati. Franskara en allt sem franskt er. Deig: 250 gr hveiti 1 tsk salt 150 gr...
Þessi réttur var á Grískum matseðli sem ég setti saman í tilefni af Grískri menningarviku á veitingastaðnum Café Óperu í febrúar 1998. Innihald: ½ tsk kanelduft...
Það spannst talsverð umræða í dag um hvaða kjúklingarétt ætti að elda í kvöld. Ég stakk upp á Kjúkling Parmigiano – en Snædís var ekki spennt....
Leyniuppskrift að kryddblöndunni sem umlykur kjúklinginn af KFC er hægt að finna víðsvegar á internetinu. Í fjöldamörg ár hefur þessi kryddblanda verið eitt best geymda leyndarmál...
Ađalréttur fyrir 8 manns Hráefni: 1-1/2 kg saltfiskur, rođlaus og beinlaus Tómathvítlaukssósa: 1 stk laukur 7 stk hvítlauksrif 600 gr niđursođnir tómatar 1 stk poki fersku...
Innihald: 600 gr Humar 50 ml hvítlauksolía 200 gr kalt smjör Blandaðir sítrus ávextir, appelsínur og grape Aðferð: Humar á grillið er toppurinn, og er skemmtilegur...