Fyrir 4-6 Hráefni: 800 g ný ýsuflök 2 stk. laukur 4 geirar hvítlaukur 100 g smjör 1 stk. sæt kartafla 2 stk. íslenskar gulrætur ½ stk....
Sannkallað lúxus humar tagliatelle með stökku beikoni í silimjúkri rjómalagaðri sósu. Þetta er sko réttur sem er gaman að útbúa fyrir sig og sína á góðri...
Ómótstæðilegur New England-style rækjubátur úr heimalöguðu rækjusalati gerðu úr risarækjum, graslauk, dilli, japönsku majó, sellerí og vorlauk umvafið dúnmjúku ristuðu kartöflubrauði. Tekur enga stund að búa...
Bollur 300 gr nautahakk 300 gr grísahakk 1 rauð paprika 1 laukur 100 gr rifinn piparostur 50 gr svart doritos mulið 2 msk kartöflumjöl 2 eggjahvítur...
Lærissneiðar í raspi var sunnudagsmatur hjá mörgum á síðustu öld. Mjúkar lærissneiðar með brúnuðum kartöflum, grænum baunum og rabarbarasultu má segja að sé einn af mörgum...
800 g risarækjur 1 msk reykt paprika 1 tsk cummin 4 hvítlauksrif 4 msk ólífuolía Salt og pipar Þerrið rækjurnar mjög vel áður en þið marinerið...
Grunnurinn að þessari uppskrift er að nota góða ólífuolíu og þá er hér á ferðinni einfaldur og góður réttur. Einfalt er að bæta réttinn með t.d....
Hægeldaðir lambaskankar Hráefni Kjötið 2 lambaskankar 3 msk hveiti 1 msk Salt 1 tsk svartur pipar 3 msk smjör 1 rauðlaukur 2 hvítlauksgeirar 4 stk gulrætur...
Aðalréttur fyrir fjóra. bolli saxaðar heslihnetur 2 tsk. hveiti 4 stk. tindabikkjubörð, hvert á að vera 210 g Tómat Vierge-sósa: 220 g niðursuðutómatar grófsaxaðir 3 stk....
Það er smá kúnst að ná kjúklingi stökkum í ofni. Minn lang uppáhalds partur af kjúklingnum er úrbeinuðu lærin. Þau eru svo djúsí og verða sjaldan...
Bolognesesósa 500 gr nautahakk 2 msk olía 1 st laukur 100 gr sellery 100 gr gulrætur 3 sneiðar beikon 4 hvítlauksrif ½ tsk basil ½ tsk...
Fyrir 4 til 5 600 gr ýsa roðlaus og beinlaus 130 gr smjör 2 stk laukur 110 gr hveiti 1,3 tsk pipar 2 dl fisksoð 2...