Haustin eru í sérstöku upphaldi hjá mér. Ég hlakka til að snúa aftur til vinnu eftir verðskuldað sumarleyfi. Svo eru haustin tími dásamlegrar uppskeru af fersku...
Fyrir 3-4 Fyllt stökkt salat með ýmsum fyllingum er ótrúlega einfalt. 300 g ferskar gellur 2 msk. steinselja, söxuð smátt ½ meðalstór gulrót ¼ stk. paprika,...
Ég elska Bao bollur! Þær eru svo mjúkar og fluffy og alveg fullkomnar með hægelduðu rifnu grísakjöti. Maður þarf ekki alltaf að kaupa heila grísahnakka þegar...
Kartöflur eru herramannsmatur og er hægt að gera meira en að borða þær soðnar. Hér á eftir er uppskrift að kartöflukökum þar sem lax kemur við...
Fyrir 4 Spaghetti Carbonara er ljúffengur og auðveldur réttur sem inniheldur í rauninni bara beikon, egg og pasta. Rétturinn kemur upphaflega frá Apennine-hæðum Mið-Ítalíu nálægt Róm....
Kjötbollur eru gómsætar og matur sem allir elska, börn og fullorðnir. Kjötbollur er hægt að setja upp um eina deild með að setja ostabita í hverja...
Fyrir 4-6 Hráefni: 800 g ný ýsuflök 2 stk. laukur 4 geirar hvítlaukur 100 g smjör 1 stk. sæt kartafla 2 stk. íslenskar gulrætur ½ stk....
Sannkallað lúxus humar tagliatelle með stökku beikoni í silimjúkri rjómalagaðri sósu. Þetta er sko réttur sem er gaman að útbúa fyrir sig og sína á góðri...
Ómótstæðilegur New England-style rækjubátur úr heimalöguðu rækjusalati gerðu úr risarækjum, graslauk, dilli, japönsku majó, sellerí og vorlauk umvafið dúnmjúku ristuðu kartöflubrauði. Tekur enga stund að búa...
Bollur 300 gr nautahakk 300 gr grísahakk 1 rauð paprika 1 laukur 100 gr rifinn piparostur 50 gr svart doritos mulið 2 msk kartöflumjöl 2 eggjahvítur...
Lærissneiðar í raspi var sunnudagsmatur hjá mörgum á síðustu öld. Mjúkar lærissneiðar með brúnuðum kartöflum, grænum baunum og rabarbarasultu má segja að sé einn af mörgum...
800 g risarækjur 1 msk reykt paprika 1 tsk cummin 4 hvítlauksrif 4 msk ólífuolía Salt og pipar Þerrið rækjurnar mjög vel áður en þið marinerið...