Dagana 16. til 18. febrúar fer fram undankeppni Evrópu fyrir Global Chefs Challenge sem haldin verður í kringum heimsþing matreiðslumanna sem fram fer í Wales 2026....
Michelin-stjörnukokkurinn Victor Garvey mun endurvekja Midland Grand Dining Room á St Pancras Renaissance hótelinu í London með nýjum matseðlum sem færa ferska sýn á klassíska franska...
World Class barþjónakeppnin er farin af stað en Ísland mun taka þátt annað hvert ár og í maí kemur í ljós hver er besti barþjónn landsins...
Röng tollflokkun á pítusosti hefur verið sett á lista Evrópusambandsins yfir viðskiptahindranir, samkvæmt nýlegri tilkynningu, sem að Félag atvinnurekanda vekur athygli á. Þetta mál hefur vakið...
Falleg bolludags sinfónía af vatnsdeigi, kransaköku og Nutella. Þessar vatnsdeigsbollur á kransabita eru loftgóðar, léttar og fullkomnar fyrir ykkur sem elska bollur. Bollurnar eru búnar til...
Eldhúsbúnaður veitingastaða hafa tekið miklum framförum með innleiðingu snjall- og hátæknilausna sem miða að því að bæta skilvirkni, draga úr orkunotkun og einfalda vinnuferla starfsfólks. Þessar...
Verkmenntaskólinn á Akureyri boðar til fundar um samstarf atvinnulífs og skóla í iðn – og starfsnámi. Fundurinn fer fram mánudaginn 17. febrúar kl. 16:30. í stofu...
Keppnin Graham’s Blend Series Cocktail Competition verður haldin 27. febrúar næstkomandi, staðsetning og tími auglýst síðar. Sigurvegaranum úr hverri landskeppni verður boðið til Porto í maí...
Síðastliðið þriðjudagskvöld fór fram líflegt Pílumót veitingafólks á veitingastaðnum Oche í Kringlunni. Mótið, sem var skipulagt af Mekka Wines & Spirits, var vel heppnað og voru...
Juicero var bandarískt sprotafyrirtæki stofnað árið 2013 af Doug Evans, sem hafði áður starfað sem forstjóri heilsufæðukeðjunnar Organic Avenue. Fyrirtækið þróaði og framleiddi Juicero Press, háþróaðan...
McDonald’s Filet-O-Fish hefur lengi verið vinsæll réttur hjá skyndibitakeðjunni, en nú hafa aðdáendur fundið nýja leið til að njóta hans með því að breyta honum í...