Garri hélt keppnina Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins þriðjudaginn 28. október á La Primavera í Hörpu. Þessar keppnir hafa fest sig í sessi sem mikilvægur hluti...
Miðvikudaginn 12. nóvember verður stórviðburður á Daisy þegar hinn margverðlaunaði kokteilsérfræðingur Gregory Buda frá BisouBisou í Montréal stígur á svið. Klukkan 14:00 heldur hann fyrirlestur undir...
Laugardaginn 25. október síðastliðinn blés Matarauður Vesturlands til líflegs matarmarkaðar á Breið á Akranesi í tilefni Vökudaga. Þar safnaðist saman fjöldi framleiðenda, listamanna og áhugafólks um...
Það er með djúpri þökk og virðingu sem minnst er Bjarna Geirs Alfreðssonar, veitingamanns og frumkvöðuls, sem lést á dögunum. Bjarni, sem fæddist í Reykjavík árið...
Veitingastaðurinn Snaps, sem hefur um árabil verið einn vinsælasti bistróstaður Reykjavíkur, er að hefja nýjan kafla í starfsemi sinni. Nýtt útibú verður opnað í Mathöllinni á...
Þingmenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins sem áttu heimangengt lögðu leið sína í Klúbb matreiðslumeistara / Icelandic Chefs Association í hádeginu í gær. Þar tóku á móti þeim...
Ertu að leita þér að skemmtilegri vinnu í dínamísku og alþjóðlegu umhverfi? Fosshótel Núpar óskar að ráða til sín kokk í eldhústeymið. Vertu hluti af fjölbreyttu...
Mikilvægur liður í þjónustu MATVÍS er að veita félagsfólki upplýsingar um kjarasamningsbundin réttindi og markaðslaun. Varða – Rannsóknastofnun vinnumarkaðarins sér þessa dagana um framkvæmd könnunar um...
Fimm íslensk hótel hafa hlotið hina eftirsóttu Michelin lykla, nýju viðurkenningu sem Michelin Guide veitir þeim gististöðum sem skara fram úr í þjónustu, hönnun og upplifun...
Það voru góðir gestir sem mættu á kynningardag fyrir hótel og gistiheimili í sýningarsal Bako Verslunartækni síðastliðinn föstudag. Þar sem kynntar voru helstu nýjungar og heildarlausnir...
Heildsalan Bamberg kynnir ljúffengar vegan bollur frá Endori! Hvort sem þú vilt þær á grillspjót eða setja þær í salatið, þá eru vegan bollurnar jafn frábærar...
Peter Hansen, aðstoðarsölustjóri hjá Ölgerðinni og vínsérfræðingur af gamla skólanum, hefur tryggt sér sæti í úrslitum í hinni virtu vínþjónakeppni Master of Port Scandinavia. Peter, sem...