Guinness hefur kynnt Guinness 0, áfengislausa útgáfu af hinum klassíska stout sínum. Þessi nýi bjór er bruggaður með hefðbundnum aðferðum, þar sem áfengið er fjarlægt með...
Matreiðslumeistarinn margverðlaunaði og góðkunni Snædís Xyza Mae Jónsdóttir hefur verið ráðinn yfirmatreiðslumaður á Fröken Reykjavik Kitchen & Bar. Snædís er einn af fremstu kokkum landsins og það...
Á bóndadaginn, 24. janúar 2025, héldu Íslendingar á Gran Canaria glæsilegt þorrablót á veitingastaðnum Why Not Lago í Maspalomas. Viðburðurinn var vel sóttur, með um 220...
Sindri Guðbrandur Sigurðsson keppti fyrir hönd Íslands í virtu Bocuse d´Or keppninni sem haldin var í Lyon í Frakklandi dagana 26. og 27. janúar 2025. Aðstoðarmaður...
Í dag fór seinni keppnisdagur í Bocuse d´Or þar sem Sindri Guðbrandur Sigurðsson keppir fyrir hönd Íslands, en keppnin er haldin í Lyon í Frakklandi. Sjá...
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu. Verslunin og kaffihúsið sem er í dag tengt bakaríi og var stofnuð 1988 og er vel...
Sindri Guðbrandur Sigurðsson hóf keppni í morgun í Bocuse d’Or í Lyon í Frakklandi, en keppnin fer fram dagana 26. og 27. janúar 2025. Aðstoðarmaður Sindra...
Alls tóku 34 barþjónar þátt í keppninni í ár og komust 10 stigahæstu keppendurnir áfram og kepptu til úrslita um að hreppa hinn eftirsótta Bláa Safír. ...
Highland Park, eitt virtasta viskíframleiðslufyrirtæki Skotlands, hefur kynnt sína elstu viskíútgáfu hingað til. Þetta einstaka viskí, sem er 56 ára, var eimað árið 1968 og hefur...
Sala á kampavíni dróst verulega saman árið 2024, með 9,2% samdrætti miðað við árið á undan, samkvæmt Comité Champagne, samtök sem standa vörð um hagsmuni kampavínsframleiðenda...
Bocuse d´Or heimsmeistara keppni einstaklinga í matreiðslu er haldin í Lyon dagana 22-23. janúar. Sindri fulltrúi Íslands Sindri Guðbrandur Sigurðsson keppir fyrir hönd Íslands í virtustu...