Ostóberveisla Mjólkursamsölunnar hefur fært landsmönnum ýmsar spennandi ostanýjungar síðustu ár og er Stout gráðaostur þar á meðal. Osturinn kom tímabundið á markað í kringum þorrann en...
Einar Long, sem rekið hefur Grillbúðina um árabil, hefur ákveðið að setjast í helgan stein og afhenda keflið áfram og mun Húsasmiðjan taka við þeim afbragðs...
Í tilefni vorhreingeringa og vörukynninga langar okkur að bjóða áhugasömum að prófa nokkra af drykkjum Akkúrat á sumarlegu verði. Akkúrat er leiðandi afl í innflutningi og...
Hjá okkur eru sumarvörurnar komnar í borðið, grillspjót, rækjuspjót, marineraðar steikur og fullt af meðlæti, fylltir portobello sveppir, maís, aspas og fl. Grillsósurnar eru einnig komnar...
Innnes er með opið uppstigningardag 9. maí og annan í hvítasunnu, mánudaginn 20, maí. Fjölbreytt úrval matvöru eins og viðskiptavinir okkar þekkja. Ávextir og grænmeti Sjávarfang...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af lasagne frá Kjötkompaní vegna þess að það fannst aðskotahlutur í vörunni. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna í samráði við...
Rekstrarvörur bjóða nú frábær tilboð á völdum flokkunarfötum. Kynntu þér málið hér. Nýttu þér 25% afslátt af Hailo tví-/þrískiptum flokkunarfötum með fótstigi og innbyggðum flokkunarfötum. Glæsilega...
Afkoma Kjarnafæðis Norðlenska hf. fyrir árið 2023 var í samræmi við áætlanir þrátt fyrir krefjandi ytri aðstæður á árinu. Fjármagnskostnaður var samstæðunni íþyngjandi í því háa...
„Við erum alltaf að horfa til nýjunga og höfum unnið með frábæru fólki að skemmtilegum og góðum vörum undanfarin ár. Við finnum fyrir aukinni eftirspurn eftir...
Kynningarfundur var haldinn í Húsi fagfélaganna í hádeginu mánudaginn 6. maí, til að kynna nýtt vinnufyrirkomulag fólks í vaktavinnu, sem samið var um í kjarasamningum á...
Eins og alla rauða daga þá minnum við á að það er lokað í Mjólkursamsölunni fimmtudaginn 9. Maí. Viðskiptavinir sem eiga dreifileið á föstudegi þurfa að...
Hópur eftirlitsmanna frá Michelin er á ferðinni um heim allan allt árið og borðar mat á fjölbreyttum veitingastöðum. Enginn veit hverjir þessir eftirlitsmenn eru þar sem...