Confit önd með dijon kremi, pickles og spældu eggi Mynd: facebook / Kastrup RVK Sendu inn mynd Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk), veitingahús, bakarí ofl. kostur...
Koma skemmtiferðaskipa hefur reynst mikil búbót fyrir veitingageirann en í ár má gera ráð fyrir um um helmingi fleiri komum skemmtiferðaskipa í íslenskar hafnir en í...
Skemmtilegt myndband sem sýnir jólaundirbúninginn í fullum gangi í eldhúsinu á Landspítalanum. Mikill metnaður var lagður í að bjóða öllum sem þurftu að liggja inni á...
„Þegar ljóst var að þau höfðu gert upp hug sinn og að CooCoo’s Nest yrði ei meir, þá var það besta í stöðunni að grípa þetta góða...
Tilboð á 700 ltr. kæli,- og frystiskápum. Skáparnir eru með einstakt hillukerfi með 26 brautum fyrir gastrobakka. 3 hillur fylgja með. 70 mm einangrun. Sjálfvirk afþýðing....
Bartender Choice Awards hefur verið haldið síðan 2010 en hún er stærsta barþjónakeppnin á norðurlöndunum og gengur út á að veitingamenn tilnefna þá staði/aðila sem hafa...
Frá því að Noma opnaði fyrir tveimur áratugum, hefur veitingastaðurinn í Kaupmannahöfn ítrekað verið efst á lista yfir bestu veitingastaði heims. Eigandinn og matreiðslumeistarinn René Redzepi...
Ívar Örn Hansen matreiðslumaður hefur haft nóg í að snúast, en á síðasta ári fór hann af stað með matreiðsluþættina Helvítis kokkurinn á Vísi og á...
Farið er yfir hagnýtar aðferðir sem tengist þjálfun nema á vinnustað. Fjallað er um hlutverk þjálfara á vinnustað, að vera fyrirmynd, um samskipti á vinnustað, um...
Orkuríkur snickers grautur sem svíkur engan! Mér finnst snilld að byrja annasama daga á þessum graut ef mig vantar orku sem dugir mér lengi. Þegar ég...
Sultaður rauðlaukur er góður sem meðlæti með villibráð, paté og fuglakjöti eins og önd. Geymist vel í lokuðu íláti í kæli. 30 ml grænmetisolía 900 gr...
English below! Það er ánægja að tilkynnna ykkur að á sunnudaginn 23. apríl fer fram keppnin um Vínþjón Íslands. Keppnin er haldin þriðja hvert ár og...