Búið er að opna fyrir skráningar í Arctic Mixologist og opnað verður fyrir skráningar í Arctic Chef þann 19. mars. Skráðu þig til leiks á [email protected]...
Sævar Helgi Örnólfsson frá Tipsy vann Graham’s Blend Series kokteil keppnina sem haldinn var í kokteilaskólanum í gær þriðjudaginn 14 mars. Með sigrinum vann Sævar sér...
Eigendur á veitingastaðnum Nielsen á Egilsstöðum eru duglegir við að bjóða upp á alls kyns nýjungar og PopUp viðburði. Til að mynda var Ólöf Ólafsdóttir með...
Hér er á ferðinni ótrúlega góður kjúklingaréttur í rjómalagaðri bearnaisesósu sem kemur skemmtilega á óvart. Þennan er tilvalið að prófa við fyrsta mögulega tækifæri. Einföld uppskrift...
Tilnefningar til Eddunnar 2023 hafa verið gerðar opinberar. Verðlaunin hafa verið veitt árlega af Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni síðan árið 1999. Þetta ár markar ákveðin þáttaskil...
Það eru komin tímamót í lífi Geira bakara og Önnubellu en þau hafa ákveðið að stíga úr út rekstri Geirabakarís og munu nýir eigendur hjónin Sissi...
Fagmennska í 50 ár Þann 14. mars árið 1973 stofnaði faðir minn Magnús R. Jónsson Garra, með þeim tilgangi að flytja inn matvöru. Ég var svo...
„Eitt stærsta, þekktasta og flottasta bakarí í London er að stækka og vantar yfirbakara fyrir bakaríið sem opnar á næstu vikum/mánuðum, ykkar eina sanna fékk símtal...
Úrslit voru kynnt í Bartender Choice Awards (BCA) nú um helgina við hátíðlega athöfn í Kaupmannahöfn. BCA er hlutlaus norræn barþjónakeppni og er fjölbreytt og stór...
Opið hús var nú um helgina í Menntaskólanum í Kópavogi fyrir 10. bekkinga, forráðamenn og aðra áhugasama um nám í MK. Nemendur og starfsfólk skólans kynntu...
Vikar Mar Valsson og Nik Peros hafa tekið við rekstri á veitingastaðnum í Bjórböðunum á Árskógssandi, en þeir reka einnig veitingastaðinn Eyri á Hjalteyri. Veitingastaðurinn er...
Nautakjöt með Béarnaise-sósu svíkur engan frekar en fyrri daginn. Fyrir 4 Innihald 1 stk. nautafille (hryggvöðvi) 2 greinar garðablóðberg 1 geiri hvítlaukur 15 ml olía 30...