Rétt fyrir páskana opnaði Hraðlestin nýtt útibú á Granda, þar sem CooCoo‘s Nest var áður til húsa, við Grandagarð 23 í Reykjavík. Um er að ræða...
Sumarleg, köld sósa/salsa með fisk og grænmetisréttum. 400 ml Mango jalapeno Glaze frá Hot Spot (Hagkaup) 100 ml Appelsínusafi 1/2 Rautt Chili fínsaxað (ekki fræ) 120...
Nú fyrir stuttu sá veisluþjónusta Önnu Konditorí og Lárusar Loftssonar um fermingarveislu og má með sanni segja að þar réð gamla góða klassíkin ferðinni. Boðið var...
Hamborgarar er réttur sem nánast allir hafa skoðanir á. Veitingastaðurinn Rolo’s, sem staðsettur er við Cornelia stræti í New York, opnaði í árið 2021 og er...
Þegar ég var að vinna á Astro í Austurstrætinu, var réttur á matseðlinum kallaður Tex Mex kjúklingabringur. Þetta var vinsælasti rétturinn á matseðlinum og seldist í...
Kimbal Musk, litli bróðir auðkýfingsins Elon Musk, áformar að opna nýjan Amerískan bistro stað í miðbæ Austin í Texas í nýju Sixth and Guadalupe byggingunni (...
Barinn Kveldúlfur á Siglufirði hefur opnað að nýju eftir gagngerar breytingar og endurbætur á staðnum. Eigendur tóku ákvörðun að hætta með týpíska bar stemningu og minnkuðu...
Innihald 3 sviðahausar 1 lárviðarlauf (má sleppa) vatn salt Aðferð Sviðahausar eru vel skolaðir, hreinsaðir (ef keypt er út í búð, þá eru þeir tilbúnir til...
Vinsæla veganhlaðborðið snýr aftur á Grand Brasserie, en á hlaðborðinu verður öllu til tjaldað og bornir fram spennandi vegan réttir sem kitla bragðlaukana. Það er enginn...
Kjötframleiðsla í febrúar 2023 var samtals 1.576 tonn, 1% meira en í febrúar 2022. Á vef Hagstofu Íslands kemur fram að framleiðsla svínakjöts var jafn mikil...
Í síðustu viku fór fram hin árlega kokteilahátíðin Reykjavík Cocktail Weekend sem lauk á sunnudaginn 2. apríl með barþjónakeppni. Það er Barþjónaklúbbur Íslands sem hefur veg...
Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda og heildsöluverðs mjólkur og mjólkurafurða sem nefndin verðleggur. Eftirfarandi verðbreyting mun taka gildi þann 1....