Gæðahandverk sem smakkast vel
Eins og eflaust hefur ekki farið fram hjá neinum þá verður Leiðtogafundur Evrópuráðsins haldinn 16. til 17. maí næstkomandi í miðbæ Reykjavíkur og búast má við mikilli aðsókn í...
Nóg til af humri, ferskum fisk og öðru sjávarfangi hjá Humarsölunni Humarsalan á allar stærðir af humari allt frá stórum niðrí smáan bæði í skel,...
Veitingastaðurinn OTO opnaði á dögunum á Hverfisgötu 44 í Reykjavík, þar sem Yuzu borgarar voru áður til húsa. Sigurður Laufdal er eigandi og yfirmatreiðslumaður staðarins, en...
Dineout er í Eurovision stuði og býður upp á frábær tilboð á partý bökkum og mat hjá vinsælum veitingastöðum vikuna 9. – 13.maí. Brot af þeim...
Til götulokanna og aukinna öryggiskrafna verður gripið á svæðinu í kringum Hörpu og í Kvosinni vegna Leiðtogafundar Evrópuráðsins sem haldinn verður dagana 16. og 17. maí....
Veitingastaðurinn Sbarro hefur opnað veitingarými á Keflavíkurflugvelli. Um er að ræða svokallað pop-up rekstrarrými á verslunar- og veitingasvæði sem verður starfrækt tímabundið á flugvellinum. Boðið verður...
Á árshátíð Klúbbs matreiðlsumeistara sem haldin var á Hótel Varmalandi þann 29. apríl síðastliðinn var Ólöfu Jakobsdóttir veitt Cordon Blue orða KM. Orðan er veitt þeim...
Nemendur í kjötiðnaðardeild Hótel- og matvælaskólanum buðu upp á hágæða Angus nautakjöt í kjötbúð skólans nú á dögunum. Kjötbúðin heppnaðist mjög vel og seldist allt upp,...
Forsvarsmenn Wolt fyrirtækisins segjast vera rétt að byrja og að þegar fram líði stundir verði hægt að panta nánast allt heim að dyrum á höfuðborgarsvæðinu í...
Aðalfundur Klúbbs matreiðslumeistara var haldinn á Hótel Varmalandi í Borgarfirði laugardaginn 29. apríl sl. Á fundinum voru að venju hefðbundin aðalfundastörf ásamt því að ný stjórn...
Fjölsóttasti agavestaður í Austur London, Hacha, hefur ásamt hinu margverðlaunaða The Lost Explorer boðað til yfirtöku á Kokteilbarnum, Klapparstíg í eina kvöldstund, miðvikudaginn 10. maí. Þetta...