Sproud, sænski framleiðandi samnefndrar jurtamjólkur úr baunaspírum, tilkynnti á dögunum að þau eru fyrsti matvælaframleiðandi í heiminum til að hljóta ISO 26000 vottun, alþjóðlega staðlavottun þegar...
17. janúar 1997 var hátíðisdagur í Menntaskólanum í Kópavogi. Þann dag var formlega tekin í notkun verknámsálma sem hýsti nám í matvælagreinum. Gestur hlaðvarpsins er Baldur...
Ástæða innköllunar er að flæði arómatísk amín fer yfir mörk sem sett eru í reglugerð um plast sem ætlað er að komist í snertingu við matvæli...
Það er eitthvað roslega gott við létt saltaðan fisk og þorskhnakkarnir eru svona eðal parturinn, þykkur og djúsí og þegar maður er búin að prufa hann...
Nýr réttur hjá GOTT: Geitaostasalat með rauðrófum, kínóa, granateplum, jarðaberjum og val um tofu eða kjúkling. Mynd: facebook / GOTT Leyfðu okkur að birta þinn rétt...
Dagana 14. – 15. júlí heimsækir Kristinn Gísli Jónsson veitingastaðinn Sauðá í Sauðárhlíð á Sauðárkróki og mun bjóða upp á glæsilegan sex rétta matseðil þar sem...
Vera mathöll lokar tímabundið frá 1. júlí, að því er segir í stuttri tilkynningu á facebook síðu Veru. Mathöllin opnaði 5. ágúst í fyrra og er...
Eitt það allra besta sem ég hef fengið og búið til. Ef maður á ekki til annað hvort af hráefninu þá bara um að gera að...
Neytendastofa hefur tekið ákvörðun gagnvart Stjörnugrís hf. vegna óheimilar notkunar félagsins á þjóðfána íslendinga á umbúðum fyrir Smass hamborgara sem voru að stærstum hluta framleiddir úr...
Með umhverfissjónarmið að leiðarljósi, nýsköpun og framúrskarandi vöruþróun hefur Vegware náð að hasla sér völl sem einn fremsti framleiðandi einnota umbúða og áhalda. Allar vörur Vegware...
Poppsöngkonan Beyoncé hefur valið nígeríska tapasveitingastaðinn í Norður-London sem einn af þeim sem fá rúmlega 1.3 milljón ísl. kr. í styrk frá henni til lítilla fyrirtækja....
Sífellt fleiri fyrirtæki velja lógó mottur til að auglýsa staðsetningu sína og merkja aðkomu viðskiptavina að þjónustu og vörum. Sendu okkur fyrirtækjamerki / logo eða texta...