Fyrir 4 persónur Undirbúningur og eldunartími um 40 mínútur Innihald: 20 stk stórar skelflettar Tígrisrækjur 1 tsk fínsaxaður Engifer 3 stk saxaðir Hvítlauksgeirar 4 msk sæt...
Hátíðin Taste of Iceland fer fram dagana 7. – 9. september næstkomandi þar sem boðið verður upp á Íslenskan mat á franska veitingastaðnum Bistronomic sem staðsettur...
Loksins, loksins getum við sagt frá skemmtilegu samstarfsverkefni MS og Nóa Síríus en þessi tvö rótgrónu íslensku fyrirtæki hafa tekið sig saman og sett á markað...
Nú í sumar efndi verkefnið NextGenProteins, sem unnið er að hjá Matís, til myndasamkeppni fyrir nemendur á aldrinum 8-10 ára. Viðfangsefnið var matur framtíðarinnar og sendu...
Ertu að leita þér að skemmtilegri vinnu í dínamísku og alþjóðlegu umhverfi? Hótel Reykjavík Saga óskar að ráða til sín matreiðslumann í stöðu vaktstjóra frá lok...
Ingveldur Kristjánsdóttir hefur tekið við sem framkvæmdastjóri rekstrar (COO) hjá Dineout, en um nýja stöðu er að ræða hjá hugbúnaðarfyrirtækinu. Ingveldur mun einna helst sinna daglegum...
Róbert Aron Magnússon hefur verið ráðinn sem markaðs og verkefnastjóri „Miðborgin – Reykjavík – Félagasamtök„ sem er nýtt markaðsfélag miðborgarinnar sem var stofnað í mars s.l....
Út er komin kennslubók fyrir fyrsta þrep matvælabrauta. Höfundar bókarinnar eru matreiðslumeistarnir Hermann Þór Marinósson, Hinrik Carl Ellertsson, Sigurður Daði Friðriksson, Ragnar Wessman og Ægir Friðriksson....
Tilboð á kjötvörum
I-Drive gólfþvottavél + I – Mop Lite frá i-team. Lipur og góð ,,ride-on“ vél sem hentar fyrir flest öll rými. Hreinsaðu stóra fleti í einni ferð....
Spænski veitingastaðurinn El Faro á Garðskaga lokar fyrir fullt og allt í lok september vegna breyttra aðstæðna. Staðurinn opnaði í apríl í fyrra og naut mikilla...
Bako Ísberg var að fá í hús ofur sterka og vandaða hráefna dalla, stígvél og súrdeigstunnur sem hægt er að sérpanta eftir ósk hvers og eins....