Norræn samtök starfsfólks í hótel- og veitingagreinum halda áfram herör sinni gegn áreitni á vinnustöðum. Yfirskrift herferðarinnar er „Við erum ekki á matseðlinum“. Staðreyndin er sú...
Það hefur eflaust ekki farið fram hjá veitingamönnum frekar en öðrum að í dag sé hinn frægi tilboðsdagur Svartur Föstudagur eða Black Friday eins og vinir okkar í Bandaríkjunum...
Glæsilegt jólaboð Stellu Artois var haldið á Dass síðastliðinn miðvikudag. Veislustjóri var Björn Bragi, JÁ Tríó spilaði ljúfa tóna og Dj Margeir hélt svo uppi stuðinu...
Hreindýrapaté frá Kræsingum er fullkomið fyrir jólahlaðborðin, ljúffengt og tilbúið til að neyta. Einungis þarf að sneiða patéið niður og bera fram. Hægt er að bera...
Eigum til handvagna fyrir öll tilefni á lager hjá okkur! Skoðaðu úrvalið á vefverslun Verslunartæknis & Geira hér.
3 stk. hvítlauksgeirar 1 msk. karrí 1 msk. broddkúmen (cumin) 1 msk. tómatpúrra 1 msk. olía Aðferð: Maukið allt saman í matvinnsluvél. Kryddlögurinn er tilbúin þegar...
Viðtöl við dómara og sigurvegarann í ár Wiktor Pálsson. Nánar um keppnina hér. Fréttayfirlit hér: Eftirréttur ársins
Þá liggja fyrir úrslit í hinni sívinsælu Smákökukeppni Kornax sem haldin var núna í nóvember og er orðin partur af undirbúningi jólanna hjá svo mörgum. Þetta...
Austurrísku Alparnir reka lítið skíðahótel í Austurríki og vantar matreiðslumann frá miðjum desember til miðjan mars. Um er að ræða 3ja rétta máltíð fyrir allt að...
P.Petersen ehf rekur Gamla Bíó og Petersen svítuna og vantar framreiðslumann og eða þjón til starfa sem allra fyrst. Um er að ræða vinnu við allskonar...
Rúnar Marvinsson var gestakokkur á Hótel Holti, fimmtudaginn sl. og honum til aðstoðar voru synir hans Gunnar Páll og Sumarliði Örn matreiðslumenn. Rúnar bauð upp á...
Keppnin um hraðasta barþjóninn fór fram samhliða Aðalfundi Barþjónaklúbbs Íslands og var hún haldin í samstarfi við Mekka Wines & Spirits á Sæta Svíninu 21. nóvember...