Framkvæmdir á veitingastaðnum Einsa Kalda í Vestmannaeyjum hófust í gær og verður lokað tímabundið á meðan. „Erum að lakka gólfið, klæða básana og fleira. Erum í...
Nágrannastaðirnir CHIKIN og Prikið hafa um nokkurt skeið verið í samstarfi. Nú hafa staðirnir sett af stað skemmtilegt concept sem kallast „Not so secret menu“. „Þar...
Brauðgerð Ólafsvíkur hefur hætt rekstri en bakaríð hefur verið opið í sjö áratugi og er mikill söknuður hjá bæjarbúum. Í dag er ekkert bakarí starfsrækt í...
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem það kann að valda. Á meðan að flutningar standa yfir er netverslunin opin allann sólarhringinn www.progastro.is Einnig er hægt...
Mig langaði að upplýsa ykkur um stöðu mála og hvaða vinnu SVEIT hefur lagt til varðandi hagsmunagæslu fyrirtækja á veitingamarkaði sem af er árinu. Árið er...
Danól, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Hrökkbrauð – Jurtir & sjávarsalt og Crunchy Crackers – Herbs & Sea...
Hlemmur Mathöll leitar að metnaðarfullum aðilum sem hafa áhuga á að starfrækja kaffistað/bakarí í rými Te og kaffis með vorinu. Áhugasamir hafi samband við Björn í...
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja óbreyttar gildandi takmarkanir á samkomum innanlands til og með 2. febrúar næstkomandi. Ákvörðun ráðherra byggist á tillögum sóttvarnalæknis sem telur nauðsynlegt...
Eigendaskipti varð á veitingastaðnum Café Riis á Hólmavík nú um áramótin. Þau hjónin Bára Karlsdóttir og Kristján Jóhannsson ráku Café Riis til fjölda ára og nú...
Nokkur spennandi námskeið á sviði matvæla- og veitingagreina eru á dagskrá IÐUNNAR fræðsluseturs á komandi dögum og vikum. Þar eru til að mynda námskeið í framlínustjórnun,...
Heinz hefur sett á markað nýtt majónes sem þeir kalla Professional. Þetta majónes hefur allt sem við viljum þegar kemur að majónesi og er ómissandi í...
Allir keppendur hafa lokið keppni í Arctic Challenge sem haldin var á Strikinu á Akureyri í dag. Arctic Challenge er menningarviðburður á Akureyri sem sameinar matreiðslu...