Fleiri félagsmenn eru í launaðri vinnu núna en samkvæmt síðustu könnun. Laun fyrir hverja vinnustund hafa haldist í hendur við launavísitölu Hagstofunnar en vinnustundir eru færri...
Matvælastofnun varar neytendur sem eru með ofnæmi eða óþol fyrir pistasíum við að neyta Brikk gulrótarköku sem fyrirtækið Brauð Útgerð ehf. framleiðir. Pistasíur eru ekki merktar...
Sölufélag garðyrkjumanna (SFG) er samheldin fjölskylda grænmetisbænda sem hefur í þrjár kynslóðir vökvað grænmetið sitt með íslensku vatni. Á rúmlega 80 árum hefur SFG þróast hratt...
Hrognakæfa 500 g þorskhrogn 2 msk. bráðið smjör 2 egg 2 msk. kartöflumjöl salt, paprika graslaukur eöa blaðlaukur Aðferð: Byrjið á því að sjóða hrognin í...
Tvö bananabrauð 3 egg 3 bananar ( vel þroskaðir ) 90 gr smjör ( ég nota íslenskt smjör ) 3 dl strásykur 5 dl hveiti 1...
Nói Síríus byrjar nýja árið á því að gleðja sanna sælkera með því að setja á markað gómsæta nýjung, Síríus Pralín dökkt súkkulaði með ómótstæðilegri kókosfyllingu....
Tvær keppnir voru haldnar þann 10. janúar s.l. á Strikinu Akureyri með yfirskriftinni Arctic Challenge, en þessi menningarviðburður var til þess gerður að sameina matreiðslu (Arctic...
Feðgarnir Óskar Kristjánsson og Kristján Óskarsson sitja ekki auðum höndum, en þeir hafa opnað þriðja Plan B Smassburger staðinn. Nýi staðurinn er staðsettur á Grandagarði 13....
Ný pizza hefur litið dagsins ljós hjá Ölverki. Eins og margir hverjir vita þá hefst Þorrinn 21. janúar næstkomandi og að því tilefni ætlar Ölverk í...
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að grípa til sérstakra aðgerða til að mæta vanda rekstraraðila í veitingaþjónustu, sem hafa orðið fyrir miklum búsifjum í yfirstandandi bylgju heimsfaraldursins. Þannig...
Almennar samkomutakmarkanir verða 10 manns, heimild til aukins fjölda fólks á viðburðum með hraðprófum fellur brott, hámarksfjöldi í verslunum verður 200 manns og skemmtistöðum, krám og...
Í vefverslun Innnes finnur þú spennandi vörur á janúartilboði ásamt miklu úrvali af vegan vörum: Léttari og hollari réttir Í Janúarmánuði viljum við gjarnan færa okkur...