Það er alltaf gaman að gera eitthvað nýstárlegt í eldhúsinu og ekki verra þegar matargestirnir geta eldað sjálfir á funheitu grjóti. Það er hægt að fá...
SSP í Noregi, hluti af alþjóðlega fyrirtækinu SSP Group, átti hagkvæmasta tilboðið í útboði á rekstri tveggja veitingastaða sem opnaðir verða á Keflavíkurflugvelli í febrúar á...
Innnes ehf. hefur fest kaup á innflutningsfyrirtækinu Arka Heilsuvörur ehf., öflugu fjölskyldufyrirtæki sem lagt hefur áherslu á innflutning og dreifingu á heilsu- og lífstílsvörum. Meðal þekktra...
Nú streymir kökubæklingurinn frá Nóa Síríus í verslanir en hann hefur verið ómissandi hluti af hátíðarundirbúningi þjóðarinnar í þrjá áratugi. Linda Ben er snillingurinn á bak...
Það myndast alltaf einhver sérstök stemning þegar fyrstu hátíðarvörurnar frá Nóa Síríus skjóta upp kollinum og minna okkur á að jólin eru rétt handan við hornið....
Ný 500 ml edik frá Maille hafa bæst við vöruúrvalið hjá Ekrunni. Vörurnar frá Maille eru ávallt í hæsta gæðaflokki og framleiddar úr bestu mögulegu hráefnum....
Í tilefni 50 ára afmælis Klúbbs Matreiðslumeistara 16. febrúar 1972, langar mig að birta nöfn þeirra sem stofnuðu klúbbinn. Stofnendur Klúbbs Matreiðslumeistara: Forseti: Ib Wessman Gjaldkeri:...
Systurfélögin Innnes ehf. og Vínnes ehf. hafa verið sameinuð undir nafni Innnes frá og með 1. október. Innnes, sem nýlega tók í notkun fullkomnasta vöruhús landsins,...
Í september opnaði nýr Smass hamborgarastaður í Háholti í Mosfellsbæ. Þetta er fjórði staðurinn undir sama nafni sem opnar á tæpum tveimur árum. „Við erum nokkrir...
Innihald: 600g lax 350-400 g skelflettir humarhalar 1 laukur 1-2 hvítlauksrif eftir smekk 200g smjör salt og pipar 1 1/2 dl hvítvín 300g litlar soðnar kartöflur...
Sveinspróf í matreiðslu, framleiðslu, bakaraiðn og kjötiðn fara fram í janúar 2023. Þeim sem hyggja á að þreyta sveinspróf er bent á að umsóknarfrestur er til...
Síðastliðinn sunnudag fór fram í Axelborg í Kaupmannahöfn hin árlega keppni um besta vínþjón norðurlanda og var það að þessu sinni hinn norski Sander Johnsson sem...