Háværar kröfur neytenda Nýlegar kannanir um neysluhegðun Íslendinga sýna að yfirgnæfandi meirihluti neytenda velja innlendar matvörur fram yfir erlendar gefist þess kostur. Á sama tíma óska...
Hægeldaðir lambaskankar Hráefni Kjötið 2 lambaskankar 3 msk hveiti 1 msk Salt 1 tsk svartur pipar 3 msk smjör 1 rauðlaukur 2 hvítlauksgeirar 4 stk gulrætur...
Pétur Jóhann Sigfússon hefur verið einn vinsælasti grínisti og leikari landsins undanfarin tuttugu ár. Alltaf verið nóg að gera en í kjölfar heimsfaraldurs fóru verkefnin að...
Mjólkursamsalan hefur sett á markað rifinn ost með sterku kryddi en fyrst um sinn er osturinn aðeins fáanlegur í 1000 g öskjum fyrir stóreldhúsamarkað. Osturinn inniheldur...
Matarvagninn Issi Fish & Chips hefur fengið fastan stað á Selfossi og kemur til með að bjóða upp á þennann ljúffenga rétt fyrir sunnlendingar í allt...
Síðastliðinn föstudag var gengið frá sölu á hinum rótgróna Hreðavatnsskála í Borgarfirði. Lítil starfsemi hefur verið í húsunum síðustu árin en nú verður breyting þar á....
Í tilefni sumardagsins fyrsta verður Finlandia POPUP á Sjálandi við Arnarnesvoginn. DJ Dóra Júlía sér um að koma þér í sumarskap með réttu tónunum. Gestabarþjónar galdra...
Úr hjarta Skagafjarðar koma bragðmiklu gæðaostarnir Goðdalir sem eru ómissandi þegar fólk vill gera sér dagamun. Fjórði og nýjasti osturinn í vörulínunni er Feykir 24+ en...
Mathöllin Borg29 opnaði formlega í gær, en hún er staðsett við Borgartún 29 í Reykjavík. Alls eru níu veitingastaðir í mathöllinni en það eru þeir Hipstur...
Breski Michelin kokkurinn Jason Atherton opnar í dag, 21. apríl, nýtt veitinga,- og kaffihús sem staðsett er á Biltmore hótelsins í Mayfair í Lundúnum. Einungis tvö...
Öðruvísi er bara kannski betra. Af hverju væri það satt jú það henta ekki ein lausn fyrir alla, alveg eins og með bíla þá hentar ekki alltaf sama lausnin fyrir...
Kjarnafæði hefur undanfarið þróað og nú sett á markað íslenskt þurrkað og kryddað lambakjöt sem kallast Mountain Jerky. Þetta er kjötsnakk sem er tilvalið í útivistina...