Dagana 10.-14. apríl fer fram hin árlega kokteila hátíðin Reykjavík Cocktail Weekend í miðbæ Reykjavíkur. Fjöldi veitinga og skemmtistaða taka þátt og bjóða uppá gómsæta og...
Matarauður Íslands og Hótel- og matvælaskólinn blása til sóknar gegn matarsóun og biðla til almennings um að senda hugmyndir að íslenskum hráefnum sem eru vannýtt í...
Award of Excellence viðurkenningar Icelandic Lamb voru veittar í þriðja sinn í hádeginu á Hótel Sögu. Viðurkenningarnar veitir Markaðsstofan Icelandic lamb til samstarfsveitingastaða sem þykja hafa...
Street Food thema, rifinn grís, confit önd og auðvitað vegan kostur var í boði í mötuneyti Landsbankans í dag. Bragðgóður og fallegur matur. Alltaf gaman að...
Tombóluverð á Kastel uppþvottavél
Nú á dögum er það orðið útbreiddur og þjóðlegur siður að fara með fjölskyldu eða vinum út að borða í hádegi um helgar. Í bröns, eða...
Forsætisráðuneytið fékk afhenta viðurkenningu fyrir innleiðingu á fimmta og síðasta skrefinu í verkefninu Græn skref í ríkisrekstri. Nú þegar innleiðingunni er lokið mun vinnan halda áfram...
Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi eða óþol fyrir sesamfræjum við neyslu á þremur lotum af Nicolas Vahé hummus. Um tvær tegundir af hummus er að ræða sem...
Veitingastaðurinn Þrír frakkar átti 30 ára afmæli 1. mars s.l. og að því tilefni bauð staðurinn upp á 30% afslàtt af matseðli. Afmælistilboðið sló í gegn...
2 dl gróft salt 2 dl sykur 1 msk kóríander fræ 2 msk dill 1 stk rautt grape 1 stk lime 2 stk mandarínur Aðferð: Blandið...
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur vísað frá máli þar sem fyrrverandi rekstraraðili Iðnó, Iðnó ehf, krafðist þess að viðurkennd yrði skaðabótakrafa vegna ákvörðunar Reykjavíkurborgar um að ganga til...
Veitingastaðurinn Eiriksson Brasserie opnaði formlega í dag, en staðurinn er staðsettur á Laugavegi 77, á horni Laugavegs og Barónsstígs þar sem Landsbankinn var áður til húsa....