Það var Ola Wallin sem hreppti titilinn Matreiðslumaður Norðurlanda. Wallin er meðlimur í Kokkalandsliðinu í Svíþjóð, en hann starfar hjá SK Mat & Människor í Gautaborg....
Geggjað tilboð - 1/1 gastro álbakkar og lok
Eins og kunnugt er þá vann Hinrik Lárusson silfurverðlaun í Norðurlandamóti ungkokka (Nordic Junior Chefs) sem fór fram í Herning í Danmörku í gær. Sjá einnig:...
Vara vikunnar hjá Garra Vegan Quinoa & Grænkálsbuff hefur sannarlega slegið í gegn og er tímabundið uppselt! Við þökkum kærlega fyrir móttökurnar og viljum minna á...
Hinrik Lárusson sem starfar á Grillinu á Hótel Sögu vann silfurverðlaun í Nordic Junior Chefs keppninni sem fór fram í Herning í Danmörku í dag. Svíþjóð...
Nordic Chef og Nordic Waiter keppnin 2018 hófst kl 8:00 í morgun á dönskum tíma en Íslendingar eiga tvo keppendur í matreiðslu í Nordic Chef Of...
Fjölskyldufyrirtækið Kjarnafæði sem fagnaði 33 ára afmæli sínu í gær 19. mars hefur undanfarið þróað og nú sett á markað íslenskt þurrkað og kryddað nautakjöt sem...
Vara vikunnar hjá Garra er Vegan Quinoa & grænkálsbuff 1,2kg (75g 16stk) sem er á 45% afmælisafslætti eða 501 kr + vsk út alla vikuna! Stökkt...
Úrslitin í Norðurlandakeppni bakara sem að Íslenska bakaralandsliðið keppti í, voru kynnt í dag við hátíðlega athöfn á Foodexpo matarhátíðinni. Úrslit urðu eftirfarandi: 1. sæti Danmörk...
Veitingastaðurinn Yogafood hefur lokað á Grensásvegi. Staðurinn var áður til húsa að Hringbraut 121 þar sem hótelið Oddson er. Í frétt á mbl.is kemur fram að...
Ráðist hefur verið í miklar breytingar í veitingahúsarýminu á annarri hæðinni í verslunarmiðstöðinni Firði í Hafnarfirði, þar sem áður var veitingahúsið Silfur. Að baki breytingunum standa...
Matvælastofnun og heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga rannsökuðu næringar- og heilsufullyrðingar á matvörum og fæðubótarefnum frá maí 2016 til febrúar 2017. Niðurstöður eftirlitsverkefnisins sýna að rúmur helmingur fullyrðinga uppfyllti...