Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Systir er nýr veitingastaður á Hverfisgötu 12
Síðustu helgi lokaði nafnlausi pizzustaðurinn en nú á fimmtudaginn opnar þar nýr staður, Systir, sem er í eigu sömu aðila.
„Okkur langaði einfaldlega að breyta til og gera þeirri stefnu sem Dill stendur fyrir hærra undir höfði. Við höfum hæfileika og mannafl til þess að sækja meira í eldamennskuna sem einkennir Dill og okkur langaði að tengja staðina tvo betur.“
Segir Ólafur Ágústsson kokkur í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um staðinn hér, en ólafur er einn eiganda Hverfisgötu 12 sem hefur undanfarin ár verið þekkt sem nafnlausi pizzastaðurinn.
Mynd: Facebook / Hverfisgata 12
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn2 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA






