Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Systir er nýr veitingastaður á Hverfisgötu 12
Síðustu helgi lokaði nafnlausi pizzustaðurinn en nú á fimmtudaginn opnar þar nýr staður, Systir, sem er í eigu sömu aðila.
„Okkur langaði einfaldlega að breyta til og gera þeirri stefnu sem Dill stendur fyrir hærra undir höfði. Við höfum hæfileika og mannafl til þess að sækja meira í eldamennskuna sem einkennir Dill og okkur langaði að tengja staðina tvo betur.“
Segir Ólafur Ágústsson kokkur í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um staðinn hér, en ólafur er einn eiganda Hverfisgötu 12 sem hefur undanfarin ár verið þekkt sem nafnlausi pizzastaðurinn.
Mynd: Facebook / Hverfisgata 12

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt23 klukkustundir síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
POP-UP helgi á Eyju – Andreas töfrar fram 5 rétta seðil!