Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Systir er nýr veitingastaður á Hverfisgötu 12
Síðustu helgi lokaði nafnlausi pizzustaðurinn en nú á fimmtudaginn opnar þar nýr staður, Systir, sem er í eigu sömu aðila.
„Okkur langaði einfaldlega að breyta til og gera þeirri stefnu sem Dill stendur fyrir hærra undir höfði. Við höfum hæfileika og mannafl til þess að sækja meira í eldamennskuna sem einkennir Dill og okkur langaði að tengja staðina tvo betur.“
Segir Ólafur Ágústsson kokkur í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um staðinn hér, en ólafur er einn eiganda Hverfisgötu 12 sem hefur undanfarin ár verið þekkt sem nafnlausi pizzastaðurinn.
Mynd: Facebook / Hverfisgata 12
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit