Bocuse d´Or
Svona var endanleg útgáfa af keppnisréttum Sigga Helga í Bocuse d´Or | Úrslit kynnt í dag

Á markaðnum.
F.v. Sturla Birgisson dómari, Sigurður Helgason kandídat Íslands, Rúnar Pierre Heriveaux aðstoðarmaður og Þráinn Freyr Vigfússon þjálfari
Í gær keppti Sigurður Helgason í Bocuse d´Or keppninni og gekk allt mjög vel, en seinni dagur keppninnar er í dag og er hún í beinni útsendingu hér.
Úrslitin verða kynnt í dag um klukkan 16.30 á íslenskum tíma.
Hér má sjá endanlega útgáfu af keppnisréttum Sigga Helga í keppninni ásamt myndum þegar allir keppendur fóru á uppsettan markað í sýningarhöllinni og völdu sér það hráefni sem þeir vildu nota og það grænmeti sem allir keppendur eru skyldugir til þess að nota á diskinn. Síðan þurftu allir keppendur að fara í gegnum kassakerfi þar sem allt hráefni var vigtað.
Framlag Íslands:
Á markaðnum:
Myndir: Sirha.com
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni












