Bocuse d´Or
Svona var endanleg útgáfa af keppnisréttum Sigga Helga í Bocuse d´Or | Úrslit kynnt í dag
Í gær keppti Sigurður Helgason í Bocuse d´Or keppninni og gekk allt mjög vel, en seinni dagur keppninnar er í dag og er hún í beinni útsendingu hér.
Úrslitin verða kynnt í dag um klukkan 16.30 á íslenskum tíma.
Hér má sjá endanlega útgáfu af keppnisréttum Sigga Helga í keppninni ásamt myndum þegar allir keppendur fóru á uppsettan markað í sýningarhöllinni og völdu sér það hráefni sem þeir vildu nota og það grænmeti sem allir keppendur eru skyldugir til þess að nota á diskinn. Síðan þurftu allir keppendur að fara í gegnum kassakerfi þar sem allt hráefni var vigtað.
Framlag Íslands:
Á markaðnum:
Myndir: Sirha.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni4 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin