Bocuse d´Or
Svona var endanleg útgáfa af keppnisréttum Sigga Helga í Bocuse d´Or | Úrslit kynnt í dag

Á markaðnum.
F.v. Sturla Birgisson dómari, Sigurður Helgason kandídat Íslands, Rúnar Pierre Heriveaux aðstoðarmaður og Þráinn Freyr Vigfússon þjálfari
Í gær keppti Sigurður Helgason í Bocuse d´Or keppninni og gekk allt mjög vel, en seinni dagur keppninnar er í dag og er hún í beinni útsendingu hér.
Úrslitin verða kynnt í dag um klukkan 16.30 á íslenskum tíma.
Hér má sjá endanlega útgáfu af keppnisréttum Sigga Helga í keppninni ásamt myndum þegar allir keppendur fóru á uppsettan markað í sýningarhöllinni og völdu sér það hráefni sem þeir vildu nota og það grænmeti sem allir keppendur eru skyldugir til þess að nota á diskinn. Síðan þurftu allir keppendur að fara í gegnum kassakerfi þar sem allt hráefni var vigtað.
Framlag Íslands:
Á markaðnum:
Myndir: Sirha.com
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt7 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu












