Frétt
Svona lítur maturinn út á Michelin veitingastaðnum Dill
„Þetta er mest rómaða máltíðin á Íslandi“
Svona hefst lýsingin á matnum sem að aðstandendur Foodie Stories skrifa við myndbandið sem birt var á facebook síðu þeirra. Þar má sjá glæsilegan mat sem Kári Þorsteinsson yfirmatreiðslumaður á Michelin veitingastaðnum Dill eldaði fyrir gestina.
Meðfylgjandi myndband segir meira en þúsund orð:
Dill is the Most Acclaimed Restaurant in Reykjavík, Iceland
DILL Restaurant Reykjavik is the most acclaimed eatery in Iceland – and with good reason! The new head chef Kári Þorsteinsson definitely defends the Michelin star ⭐️?[Press HD / Watch in 1080p]Music by Epidemic Sound
Posted by Foodie Stories by Anders Husa on Wednesday, 9 May 2018
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt4 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun2 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina