Viðtöl, örfréttir & frumraun
Svona lítur matseðillinn út hjá nýjum rekstraraðilum Braggans
Bragginn opnaði aftur fyrir stuttu og var það fyrirtækið NH100 ehf. sem tók við veitingarekstri í Bragganum, en þá hafði staðnum verið lokaður undanfarnar vikur, eftir að rekstraraðilar Braggans Bar & Bistro sögðu samningi sínum lausum.
Nýju rekstraraðilirnar hafa lagt aukna áherslu á að Bragginn verði félagsaðstaða fyrir nemendur HR og eiga náið samstarf við Stúdentafélag HR og bjóða upp á fjölbreytta viðburði í samstarfi við nemendur.
NH100 ehf. er í eigu sömu aðila og hafa séð um rekstur á Nauthóli og matsölunni Málinu í háskólanum, en HR hefur átt í farsælu samstarfi við þau undanfarin ár.
Matseðillinn er fjölbreyttur og ættu flest allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Að sjálfsögðu er Taco á matseðlinum enda trendið hjá veitingastöðum í dag. Á meðal rétta er kjúklingaborgari, ostborgari, klassíski spænski kartöflurétturinn Patatas Bravas svo fátt eitt sé nefnt.
Ferskir og flottir kokteilar eru í boði eins og sjá má hér að neðan:
Myndir: www.bragginnbar.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt2 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni3 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Vín, drykkir og keppni13 klukkustundir síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt3 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé