Viðtöl, örfréttir & frumraun
Svona lítur mat- og vínseðillinn út hjá OTO
Veitingastaðurinn OTO hefur notið mikilla vinsælda og hefur starfsfólkið því haft í nógu að snúast við að afgreiða gesti. OTO opnaði á dögunum á Hverfisgötu 44 í Reykjavík og Sigurður Laufdal er eigandi og yfirmatreiðslumaður staðarins.
Sjá einnig: Sigurður Laufdal opnar nýjan veitingastað
Á OTO mætast áhrif Ítalíu og Japans í matargerð í fjölbreyttum matseðli sem samanstendur af mörgum réttum, stórum og smáum.
Matseðillinn
Vínseðillinn
Mynd: www.oto.is

-
Keppni3 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni10 klukkustundir síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan