Viðtöl, örfréttir & frumraun
Svona lítur elsta veitingahús í heimi út – Myndir og vídeó
Spænski veitingastaðurinn Casa Botín sem stofnaður var árið 1725, er elsti veitingastaður í heimi samkvæmt heimsmetabók Guinness og fyrir bestu klassísku matargerðina í Madríd.
Tímaritið Forbes setti veitingastaðinn í þriðja sætið á lista yfir tíu bestu klassísku veitingastöðum heims.
Í ár er staðurinn 293 ára og hefur matseðillinn verið nákvæmlega eins í öll þessi ár og signature diskurinn er mjólkurgrís. Að ganga niður í vínkjallarann er eins og ferðast aftur til fortíðar með tímavél.
Sjón er sögu ríkari.
Vídeó
Myndir
Hægt er að forvitnast meira um Casa Botín hér.
Myndir: botin.es
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum – Uppfært
-
Markaðurinn4 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Uppskriftir5 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Frétt14 klukkustundir síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi














