Viðtöl, örfréttir & frumraun
Svona lítur elsta veitingahús í heimi út – Myndir og vídeó
Spænski veitingastaðurinn Casa Botín sem stofnaður var árið 1725, er elsti veitingastaður í heimi samkvæmt heimsmetabók Guinness og fyrir bestu klassísku matargerðina í Madríd.
Tímaritið Forbes setti veitingastaðinn í þriðja sætið á lista yfir tíu bestu klassísku veitingastöðum heims.
Í ár er staðurinn 293 ára og hefur matseðillinn verið nákvæmlega eins í öll þessi ár og signature diskurinn er mjólkurgrís. Að ganga niður í vínkjallarann er eins og ferðast aftur til fortíðar með tímavél.
Sjón er sögu ríkari.
Vídeó
Myndir
Hægt er að forvitnast meira um Casa Botín hér.
Myndir: botin.es
-
Frétt1 dagur síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi