Viðtöl, örfréttir & frumraun
Svona lítur elsta veitingahús í heimi út – Myndir og vídeó
Spænski veitingastaðurinn Casa Botín sem stofnaður var árið 1725, er elsti veitingastaður í heimi samkvæmt heimsmetabók Guinness og fyrir bestu klassísku matargerðina í Madríd.
Tímaritið Forbes setti veitingastaðinn í þriðja sætið á lista yfir tíu bestu klassísku veitingastöðum heims.
Í ár er staðurinn 293 ára og hefur matseðillinn verið nákvæmlega eins í öll þessi ár og signature diskurinn er mjólkurgrís. Að ganga niður í vínkjallarann er eins og ferðast aftur til fortíðar með tímavél.
Sjón er sögu ríkari.
Vídeó
Myndir
Hægt er að forvitnast meira um Casa Botín hér.
Myndir: botin.es
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanCraft Burger Kitchen lokar – erfiðu rekstrarumhverfi kennt um














