Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Svona lítur elsta veitingahús í heimi út – Myndir og vídeó

Birting:

þann

Veitingastaðurinn Casa Botín á Spáni

Veitingastaðurinn Casa Botín á Spáni er 293 ára gamall

Spænski veitingastaðurinn Casa Botín sem stofnaður var árið 1725, er elsti veitingastaður í heimi samkvæmt heimsmetabók Guinness og fyrir bestu klassísku matargerðina í Madríd.

Tímaritið Forbes setti veitingastaðinn í þriðja sætið á lista yfir tíu bestu klassísku veitingastöðum heims.

Í ár er staðurinn 293 ára og hefur matseðillinn verið nákvæmlega eins í öll þessi ár og signature diskurinn er mjólkurgrís. Að ganga niður í vínkjallarann er eins og ferðast aftur til fortíðar með tímavél.

Sjón er sögu ríkari.

Vídeó

Myndir

Hægt er að forvitnast meira um Casa Botín hér.

Myndir: botin.es

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið