Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Svona lítur brönsinn út hjá Sjálandi

Birting:

þann

Sjáland við Arnarnesvoginn í Garðabæ

Bröns eða árbítur nýtur mikilla vinsælda, en það eru ekki mörg ár síðan að einungis örfá veitingahús og hótel sem buðu upp á bröns, enda óþekkt fyrirbæri hjá íslendingum.

Í dag er öldin önnur og er feykilega vinsælt að stórfjölskyldan, pör, vinir og kunningjar fari út að borða í árbít.

Nýi veitingastaðurinn Sjáland, sem staðsettur er við Ránargrund 4 við Arnarnesvoginn í Garðabæ, býður nú í fyrsta sinn upp á árbít.

Sjáland hefur fengið mjög góðar viðtökur frá því að hann opnaði.

Sjá einnig hér:

Veitingastaðurinn Sjáland opnar – Sjáðu myndirnar af staðnum, kokteilunum og matnum

Bröns matseðillinn

Flottur bröns matseðill, en hann er í boði alla laugardaga og sunnudaga frá klukkan 11:30 til 13:30.

Veitingastaðurinn Sjáland

Vaffla.
Önd, steikt egg, sultuð ber, parmaskinka.

Vöfflur
– Önd, steikt egg, sultuð ber, parmaskinka
– Hægeldað egg, skinka, hollandaise
– Hægeldað egg, reykt klausturbleikja, hollandaise

Pretzel beygla
Scramble egg, þykkt spicy bacon, avocado salat og Ísbúí

Pretzel beygla (vegan)
Avacado salat, buff tómatar, oumph, tofu

Grillaður hvítur aspas
Tindur, Grásleppu hrogn, Ristaðar möndlur

Brunch Vaxa salat
Kryddjurta dressing, ristuð fræ, Gúrkur, gulrætur, radisur.

Veitingastaðurinn Sjáland

Grillaður hvítur aspas.
Tindur, grásleppu hrogn, ristaðar möndlur.

Eldbakaðar Pizzur fyrir þá sem ekki vilja bröns

Fyrir þá sem ekki vilja bröns, þá er alltaf í boði að fá Eldbakaðar Pizzur.

Sjá matseðilinn í heild sinni hér.

Myndir: aðsendar

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið