Viðtöl, örfréttir & frumraun
Svona lítur brönsinn út hjá Sjálandi
Bröns eða árbítur nýtur mikilla vinsælda, en það eru ekki mörg ár síðan að einungis örfá veitingahús og hótel sem buðu upp á bröns, enda óþekkt fyrirbæri hjá íslendingum.
Í dag er öldin önnur og er feykilega vinsælt að stórfjölskyldan, pör, vinir og kunningjar fari út að borða í árbít.
Nýi veitingastaðurinn Sjáland, sem staðsettur er við Ránargrund 4 við Arnarnesvoginn í Garðabæ, býður nú í fyrsta sinn upp á árbít.
Sjáland hefur fengið mjög góðar viðtökur frá því að hann opnaði.
Sjá einnig hér:
Veitingastaðurinn Sjáland opnar – Sjáðu myndirnar af staðnum, kokteilunum og matnum
Bröns matseðillinn
Flottur bröns matseðill, en hann er í boði alla laugardaga og sunnudaga frá klukkan 11:30 til 13:30.
Vöfflur
– Önd, steikt egg, sultuð ber, parmaskinka
– Hægeldað egg, skinka, hollandaise
– Hægeldað egg, reykt klausturbleikja, hollandaise
Pretzel beygla
Scramble egg, þykkt spicy bacon, avocado salat og Ísbúí
Pretzel beygla (vegan)
Avacado salat, buff tómatar, oumph, tofu
Grillaður hvítur aspas
Tindur, Grásleppu hrogn, Ristaðar möndlur
Brunch Vaxa salat
Kryddjurta dressing, ristuð fræ, Gúrkur, gulrætur, radisur.
Eldbakaðar Pizzur fyrir þá sem ekki vilja bröns
Fyrir þá sem ekki vilja bröns, þá er alltaf í boði að fá Eldbakaðar Pizzur.
Sjá matseðilinn í heild sinni hér.
Myndir: aðsendar

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars