Frétt
Svona fór kokkaferðalagið til Malasíu fram | Ísland sjöunda besta þjóð heims
Eins og fram hefur komið þá kepptu feðgarnir Bjarni Gunnar Kristinsson og Gabríel Kristinn Bjarnason í Global Chefs Challange sem haldin var í borginni Kuala Lumpur í Malasíu 11. og 12. júlí s.l.
Úrslitin fóru svo þannig að í fyrsta sæti var Svíþjóð, í öðru Finnland og í þriðja sæti Noregur. Ísland lenti í 7. sæti en 18 þjóðir tóku þátt í keppninni.
Sjá einnig: Ísland í 7. sæti í Global Chefs Challange
Keppnin var haldin samhliða ráðstefnu Alheimssamtaka Matreiðslumanna. Ráðstefnan samanstendur af rúmlega 100 aðildarríkjum, leiðandi fyrirtækjum og fagmönnum í veitingabransanum, áhugafólki um matarlist, keppni og margt fleira.
Vídeó
Ásamt Bjarna og Gabríel voru með í för þau Hafliði Halldórsson matreiðslumeistari, sonur Hafliða, Halldór Hafliðason og Lilja Baldursdóttir. Með fylgir myndband frá ferðinni, sjón er sögu ríkari:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði