Frétt
Svona fór kokkaferðalagið til Malasíu fram | Ísland sjöunda besta þjóð heims

F.v. Bjarni Gunnar Kristinsson, Hafliði Halldórsson, Halldór Hafliðason, Lilja Baldursdóttir og Gabríel Kristinn Bjarnason
Eins og fram hefur komið þá kepptu feðgarnir Bjarni Gunnar Kristinsson og Gabríel Kristinn Bjarnason í Global Chefs Challange sem haldin var í borginni Kuala Lumpur í Malasíu 11. og 12. júlí s.l.
Úrslitin fóru svo þannig að í fyrsta sæti var Svíþjóð, í öðru Finnland og í þriðja sæti Noregur. Ísland lenti í 7. sæti en 18 þjóðir tóku þátt í keppninni.
Sjá einnig: Ísland í 7. sæti í Global Chefs Challange
Keppnin var haldin samhliða ráðstefnu Alheimssamtaka Matreiðslumanna. Ráðstefnan samanstendur af rúmlega 100 aðildarríkjum, leiðandi fyrirtækjum og fagmönnum í veitingabransanum, áhugafólki um matarlist, keppni og margt fleira.
Vídeó
Ásamt Bjarna og Gabríel voru með í för þau Hafliði Halldórsson matreiðslumeistari, sonur Hafliða, Halldór Hafliðason og Lilja Baldursdóttir. Með fylgir myndband frá ferðinni, sjón er sögu ríkari:
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?