Frétt
Svona fór kokkaferðalagið til Malasíu fram | Ísland sjöunda besta þjóð heims

F.v. Bjarni Gunnar Kristinsson, Hafliði Halldórsson, Halldór Hafliðason, Lilja Baldursdóttir og Gabríel Kristinn Bjarnason
Eins og fram hefur komið þá kepptu feðgarnir Bjarni Gunnar Kristinsson og Gabríel Kristinn Bjarnason í Global Chefs Challange sem haldin var í borginni Kuala Lumpur í Malasíu 11. og 12. júlí s.l.
Úrslitin fóru svo þannig að í fyrsta sæti var Svíþjóð, í öðru Finnland og í þriðja sæti Noregur. Ísland lenti í 7. sæti en 18 þjóðir tóku þátt í keppninni.
Sjá einnig: Ísland í 7. sæti í Global Chefs Challange
Keppnin var haldin samhliða ráðstefnu Alheimssamtaka Matreiðslumanna. Ráðstefnan samanstendur af rúmlega 100 aðildarríkjum, leiðandi fyrirtækjum og fagmönnum í veitingabransanum, áhugafólki um matarlist, keppni og margt fleira.
Vídeó
Ásamt Bjarna og Gabríel voru með í för þau Hafliði Halldórsson matreiðslumeistari, sonur Hafliða, Halldór Hafliðason og Lilja Baldursdóttir. Með fylgir myndband frá ferðinni, sjón er sögu ríkari:
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Leyndarmál atvinnukokkanna: 8 fagleg eldhúsráð sem spara tíma og fyrirhöfn
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur
-
Markaðurinn5 dagar síðan
La Sommeliére vínkælar í úrvali fyrir veitingahús og veislusali
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Af hverju bestu Michelin veitingastaðirnir sækja hráefni í Hiroshima? – Myndband
-
Keppni5 dagar síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Frétt2 dagar síðan
Frá Fljótum til frægðar: Geitamjólk og gæði skila Brúnastöðum landbúnaðarverðlaununum 2025