Viðtöl, örfréttir & frumraun
Svona á að halda á matarprjónum – Vídeó fyrir byrjendur
Asísk matargerð hefur verið vinsæl í áratugi hjá Evrópubúum og víðar. Flestir þekkja nú japanskt sushi, og eins skál af ramen.
Eflaust þekkja einhverjir þá tilfinningu að hálfskammast sín að borða á asískum veitingastað og nota matarprjóna ekki rétt.
Margir asískir veitingastaðir bjóða upp á hnífapör eins og gaffla, skeiðar og hnífa, en það er alltaf gott að vita hvernig á að nota matarprjóna.
Með fylgir stutt myndband sem sýnir á auðveldan hátt hvernig halda á matarprjónum:
Mynd: úr safni
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel18 klukkustundir síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar