Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Svona á að halda á matarprjónum – Vídeó fyrir byrjendur

Birting:

þann

Sushi - Matarprjónar

Asísk matargerð hefur verið vinsæl í áratugi hjá Evrópubúum og víðar. Flestir þekkja nú japanskt sushi, og eins skál af ramen.

Eflaust þekkja einhverjir þá tilfinningu að hálfskammast sín að borða á asískum veitingastað og nota matarprjóna ekki rétt.

Margir asískir veitingastaðir bjóða upp á hnífapör eins og gaffla, skeiðar og hnífa, en það er alltaf gott að vita hvernig á að nota matarprjóna.

Með fylgir stutt myndband sem sýnir á auðveldan hátt hvernig halda á matarprjónum:

Mynd: úr safni

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið