Viðtöl, örfréttir & frumraun
Svona á að halda á matarprjónum – Vídeó fyrir byrjendur
Asísk matargerð hefur verið vinsæl í áratugi hjá Evrópubúum og víðar. Flestir þekkja nú japanskt sushi, og eins skál af ramen.
Eflaust þekkja einhverjir þá tilfinningu að hálfskammast sín að borða á asískum veitingastað og nota matarprjóna ekki rétt.
Margir asískir veitingastaðir bjóða upp á hnífapör eins og gaffla, skeiðar og hnífa, en það er alltaf gott að vita hvernig á að nota matarprjóna.
Með fylgir stutt myndband sem sýnir á auðveldan hátt hvernig halda á matarprjónum:
Mynd: úr safni
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Keppni4 dagar síðan
Guðmundur og Svala hrepptu titilinn Íslandsmeistarar í brauðtertugerð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Uppskriftir1 dagur síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Keppni4 dagar síðan
Ingi Þór Einarsson á Útópía er hraðasti Barþjónn Íslands – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fullbúin bás til sölu á besta stað í Mathöll Höfða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel mætt á aðalfund Barþjónaklúbbs Íslands – Nýtt fríðindakerfi fyrir meðlimi klúbbsins – Myndir
-
Frétt2 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…