Smári Valtýr Sæbjörnsson
Sviðin jörð svikula veitingamannsins
Saga Gríms Th. Vilhelmssonar er lyginni líkust. Síðan hann kom til landsins frá Svíþjóð í byrjun árs 2014 hefur hann rekið nokkra veitingastaði á Suðurnesjum, til dæmis Grillbarinn í Reykjanesbæ og Tvo vita við Garðskagavita.
Á tæpum tveimur árum hefur hann skilið eftir sig sviðna jörð í veitingageiranum en fjölmargir eiga um sárt að binda eftir að hafa ekki fengið greidd laun sem skyldi. Fórnarlömb hans hafa meðal annars stofnað sérstakan Facebook-hóp til höfuðs Grími og verkalýðsfélag á svæðinu hefur gripið til þess örþrifaráðs að fara fram á persónuleg gjaldþrotaskipti hans.
Í samtali við DV gengst Grímur við því að skulda nokkrum einstaklingum laun:
Það er einn maður á bak við þetta, ekki hópur,
segir Grímur.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á vefmiðli DV með því að smella hér.
Mynd: skjáskot úr frétt á dv.is
-
Frétt2 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi