Food & fun
Sushisamba hlaut verðlaun fyrir Food and Fun kokteil ársins 2014 | Fjórði sigur Sushisamba kominn í hús
Sushisamba kokteillinn bar sigur úr bítum á Food and fun hátíðinni og tók höfundur Gunnsteinn Helgi barþjónn á Sushisamba við glæsilegum verðlaunagrip við hátíðlega athöfn í Hörpu í gær.
Í verðlunadrykknum er reykt te, Reyka vodki, Sake, Te-líkjör, Ponzu, agave síróp, jalapeno.
Þetta er fjórði sigur Sushisamba í kokteilkeppnum frá því að staðurinn opnaði fyrir rúmlega tveimur árum, en í febrúar í fyrra sigraði Gunnsteinn Helgi Absolut Invite keppnina með drykkinn Absolut Amazing. Orri Páll sigraði í Toddý keppnina í nóvember í fyrra með drykkinn Samba te.
Kári á Sushisamba sigraði Vinnustaðakeppnina sem haldin var Samhliða Íslandsmeistaramóti barþjóna á Hilton Hótel Nordica nú í febrúar s.l.
Glæsilegur árangur hjá barþjónunum á Sushisamba.
Mynd: af facebook síðu Sushisamba.
Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni19 klukkustundir síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann