Frétt
Súpurnar að verða klárar
Í kvöld föstudaginn 10. ágúst milli 20.15 og 22.15 geta gestir á Fiskideginum Mikla á Dalvík rölt í rólegheitum um bæinn og ef þeir sjá tvo logandi kyndla í garði eða við hús þá er um að gera að droppa inn og fá að smakka fiskisúpu og njóta þess að spjalla í rólegheitum við gestgjafana og gesti.
Hver og einn er með sína uppskrift af fiskisúpu. Fjölbreyttur matseðill verður á boðstólnum yfir hátíðina sushi, grillaður fiskur, fersk bleikja í rauðrófum og hunangi, ferskur þorskur í kryddjurtum og sítrus, Hríseyjarhvannargrafin bleikja, nýbakað flatbrauð með reyktum laxi, Indverskt rækjusalat og margt fleira.
Særsta pizza landsins verður í boði og er hún 120 tommu pizza og úr hverri pizzu koma 640 sneiðar.
Dagskrá og nánari upplýsingar hér.
Mynd: facebook / Fiskidagurinn mikli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit