Frétt
Súpurnar að verða klárar
Í kvöld föstudaginn 10. ágúst milli 20.15 og 22.15 geta gestir á Fiskideginum Mikla á Dalvík rölt í rólegheitum um bæinn og ef þeir sjá tvo logandi kyndla í garði eða við hús þá er um að gera að droppa inn og fá að smakka fiskisúpu og njóta þess að spjalla í rólegheitum við gestgjafana og gesti.
Hver og einn er með sína uppskrift af fiskisúpu. Fjölbreyttur matseðill verður á boðstólnum yfir hátíðina sushi, grillaður fiskur, fersk bleikja í rauðrófum og hunangi, ferskur þorskur í kryddjurtum og sítrus, Hríseyjarhvannargrafin bleikja, nýbakað flatbrauð með reyktum laxi, Indverskt rækjusalat og margt fleira.
Særsta pizza landsins verður í boði og er hún 120 tommu pizza og úr hverri pizzu koma 640 sneiðar.
Dagskrá og nánari upplýsingar hér.
Mynd: facebook / Fiskidagurinn mikli

-
Keppni1 dagur síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt4 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Kælivagn til leigu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata
-
Íslandsmót barþjóna10 klukkustundir síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó