Uncategorized
Styttist í Beaujolais Nouveau 2006
Einni mínútu yfir miðnætti á þriðja fimmtudag í hverjum nóvember, verður flutt milljónir vínkassar af Beaujolais Nouveau frá litlum bæ sem kallast Romanèche-Thorins.
Þar með hefst kapphlaupið um gervallan heim um hver verði fyrstur til að bjóða viðskiptavinum sínum Beaujolais Nouveau þetta árið.
Núna þetta ár verður það 16 nóvember sem Beaujolais Nouveau vínáhugamenn geta bragðað á veigunum, en miklar væntingar eru gerðar til þessa nýja árgangs vegna góðra veðurskilyrða. Í sumar var heitt og þurrt og vínuppskeran fyrr en venjulega. Reikna má með að vínið hafi góðan berjaangan, að það hafi yndislegt ávaxtabragð og sé milt og létt. Slíkt vín hlýtur að vera einstaklega ánægjulegt að drekka.
Það er í raun ótrúlegt að fyrir aðeins nokkrum vikum var vínið vínberjaklasar á vínökrunum. En með hraðuppskeru, fljótgerjun og hraðri átöppun verður séð til þess að allt sé tilbúið eina mínútu yfir miðnætti.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni1 dagur síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati