Viðtöl, örfréttir & frumraun
Sturluð íslensk sviðapizza
Ný pizza hefur litið dagsins ljós hjá Ölverki. Eins og margir hverjir vita þá hefst Þorrinn 21. janúar næstkomandi og að því tilefni ætlar Ölverk í Hveragerði að bjóða upp á sviðapizzu eða eins og staðurinn segir í tilkynningu: sturluð íslensk sviðapizza ala Ölverk.
Hún verður til sölu í afar takmörkuðu upplagi í kringum eða á Bóndadaginn föstudaginn 21.janúar.
Sviðapizzan samanstendur af pizzubotni, rjómaosta-rófustöppu, ferskan mozzarella ost, ruccola, hunangsgljáðum gulrætum, Ölverk bjór (stout) soðinn sviðahaus sem er penslaður með Ölverk Eldtungu Tað BBQ sósu og aukalega BBQ sósa til hliðar við diskinn á aðeins 3150,- krónur.
Mynd: facebook / Ölverk
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn1 dagur síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






