Viðtöl, örfréttir & frumraun
Sturluð íslensk sviðapizza
Ný pizza hefur litið dagsins ljós hjá Ölverki. Eins og margir hverjir vita þá hefst Þorrinn 21. janúar næstkomandi og að því tilefni ætlar Ölverk í Hveragerði að bjóða upp á sviðapizzu eða eins og staðurinn segir í tilkynningu: sturluð íslensk sviðapizza ala Ölverk.
Hún verður til sölu í afar takmörkuðu upplagi í kringum eða á Bóndadaginn föstudaginn 21.janúar.
Sviðapizzan samanstendur af pizzubotni, rjómaosta-rófustöppu, ferskan mozzarella ost, ruccola, hunangsgljáðum gulrætum, Ölverk bjór (stout) soðinn sviðahaus sem er penslaður með Ölverk Eldtungu Tað BBQ sósu og aukalega BBQ sósa til hliðar við diskinn á aðeins 3150,- krónur.
Mynd: facebook / Ölverk
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum