Viðtöl, örfréttir & frumraun
Sturluð íslensk sviðapizza
Ný pizza hefur litið dagsins ljós hjá Ölverki. Eins og margir hverjir vita þá hefst Þorrinn 21. janúar næstkomandi og að því tilefni ætlar Ölverk í Hveragerði að bjóða upp á sviðapizzu eða eins og staðurinn segir í tilkynningu: sturluð íslensk sviðapizza ala Ölverk.
Hún verður til sölu í afar takmörkuðu upplagi í kringum eða á Bóndadaginn föstudaginn 21.janúar.
Sviðapizzan samanstendur af pizzubotni, rjómaosta-rófustöppu, ferskan mozzarella ost, ruccola, hunangsgljáðum gulrætum, Ölverk bjór (stout) soðinn sviðahaus sem er penslaður með Ölverk Eldtungu Tað BBQ sósu og aukalega BBQ sósa til hliðar við diskinn á aðeins 3150,- krónur.
Mynd: facebook / Ölverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025