Vertu memm

Freisting

Stuð í Stavanger

Birting:

þann

Í dag mánudaginn 30. júní er keppnin um Matreiðslumann ársins 2008 í Noregi haldin í Stavanger Forum Ishallen.  Keppnin er haldin af Norska Kokkaklúbbnum.

Þáttakendur eru eftirfarandi 10 aðilar:

  • Christoffer Davidsen , Stavanger
  • Tommy Raanti, Drammen
  • Victor Nortvedt, Bergen
  • Matthias Hauge, Haugesund
  • Rene Hetland, Sandnes
  • Are L Nordvedt, Skedsmo
  • Morton Rathe, Trondheim
  • Anders Isager, Bergen
  • Alexander Berg, Övre Eiker
  • Öystein Vallestad, Næss Bergen

Sigurvegarinn kemur svo til Íslands næsta vor í keppnina Matreiðslumaður Norðurlanda sem fulltrúi Noregs.

Einnig skal þess getið að á morgun á sama stað keppir Domo kappinn Ragnar Ómarsson sem fulltrúi Íslands í keppninni Bocuse´d Or Europe sem er forkeppni fyrir aðalkeppnina í Lyon 2009.

Óskum við Ragnari góðu gengi með von um að hann komist áfram.

Texti: Sverrir | Mynd: Matthías

 

Auglýsingapláss

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið