Freisting
Stuð í Stavanger
Í dag mánudaginn 30. júní er keppnin um Matreiðslumann ársins 2008 í Noregi haldin í Stavanger Forum Ishallen. Keppnin er haldin af Norska Kokkaklúbbnum.
Þáttakendur eru eftirfarandi 10 aðilar:
-
Christoffer Davidsen , Stavanger
-
Tommy Raanti, Drammen
-
Victor Nortvedt, Bergen
-
Matthias Hauge, Haugesund
-
Rene Hetland, Sandnes
-
Are L Nordvedt, Skedsmo
-
Morton Rathe, Trondheim
-
Anders Isager, Bergen
-
Alexander Berg, Övre Eiker
-
Öystein Vallestad, Næss Bergen
Sigurvegarinn kemur svo til Íslands næsta vor í keppnina Matreiðslumaður Norðurlanda sem fulltrúi Noregs.
Einnig skal þess getið að á morgun á sama stað keppir Domo kappinn Ragnar Ómarsson sem fulltrúi Íslands í keppninni Bocuse´d Or Europe sem er forkeppni fyrir aðalkeppnina í Lyon 2009.
Óskum við Ragnari góðu gengi með von um að hann komist áfram.
Texti: Sverrir | Mynd: Matthías
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt3 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni1 dagur síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Frétt4 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025