Freisting
Stuð í Stavanger

Í dag mánudaginn 30. júní er keppnin um Matreiðslumann ársins 2008 í Noregi haldin í Stavanger Forum Ishallen. Keppnin er haldin af Norska Kokkaklúbbnum.
Þáttakendur eru eftirfarandi 10 aðilar:
-
Christoffer Davidsen , Stavanger
-
Tommy Raanti, Drammen
-
Victor Nortvedt, Bergen
-
Matthias Hauge, Haugesund
-
Rene Hetland, Sandnes
-
Are L Nordvedt, Skedsmo
-
Morton Rathe, Trondheim
-
Anders Isager, Bergen
-
Alexander Berg, Övre Eiker
-
Öystein Vallestad, Næss Bergen
Sigurvegarinn kemur svo til Íslands næsta vor í keppnina Matreiðslumaður Norðurlanda sem fulltrúi Noregs.
Einnig skal þess getið að á morgun á sama stað keppir Domo kappinn Ragnar Ómarsson sem fulltrúi Íslands í keppninni Bocuse´d Or Europe sem er forkeppni fyrir aðalkeppnina í Lyon 2009.
Óskum við Ragnari góðu gengi með von um að hann komist áfram.
Texti: Sverrir | Mynd: Matthías
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu





