Markaðurinn
Stórlækkað verð á RCR glösum – GS Import
Nú í vor gerðum við hjá GS Import samning við RCR glasaverksmiðjuna á ítalíu um samstarf um sölu á þeirra vörum fyrir hótel og veitingastaði á Íslandi.
Samningarnir eru mjög hagstæðir og hafa gefið okkur möguleika á að lækka verð um allt að 50% á nokkrum vörutegundum.
Á meðfylgjandi skjali má sjá úrvalið sem við byrjum á að bjóða uppá ásamt verðum eftir verðlækkunina, getum einnig gert sértilboð ef um magn er að ræða.
Hægt er að panta með því að hafa samband í síma 892-6975 eða senda okkur tölvupóst á [email protected]
Sjá nánar hér um kristal glösin frá RCR á Ítalíu.

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lærðu Flair af þeim besta! Michael Moreni kemur til Íslands
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Oatly kynnir nýja Lífræna Haframjólk – Hin fullkomna mjólk fyrir kaffibarþjóna og Latte
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Einföld og fljótleg mexíkósk kjúklingabaka með kotasælu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Netflix-stjarnan Juan Gutiérrez mætir til Íslands – Eftirrétta og konfekt námskeið fyrir sælkerana á vegum Iðunnar Fræðsluseturs
-
Food & fun4 dagar síðan
Reyka kokteilkeppnin: Harður slagur en Daníel Kavanagh stóð uppi sem sigurvegari – Myndasafn
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
La Sommeliére vínkælar í úrvali fyrir veitingahús og veislusali
-
Keppni16 klukkustundir síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks dæmt til að greiða gríðarlegar bætur eftir brunaslys – greiðir 50 milljónir dala í bætur