Markaðurinn
Stórkaup lokar á næstunni
Tekin hefur verið ákvörðun um lokun á rekstri og verslun Stórkaups. Síðasti hefðbundni opnunardagur verslunarinnar verður miðvikudagurinn 21.apríl. Lokað verður dagana 22-24 apríl.
Verslunin verður opnuð aftur mánudaginn 26. apríl, en þá verða þær vörur sem eftir eru seldar með 25% afslætti úr versluninni, á meðan birgðir endast.
Stórkaup þakkar viðskiptavinum sínum kærlega fyrir samfylgdina í gegnum árin.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði