Markaðurinn
Stóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
Í upphafi nýs árs þá fer allt á fullt í mötuneytum fyrirtækja, skóla og stofnana.
Bako Verslunartækni sérhæfir sig í öllum tækjakosti, áhöldum og borðbúnaði fyrir stóreldhús og býður upp á fjölbreytt úrval frá heimsþekktum framleiðendum.
Bako Verslunartækni er með umboðið fyrir hina heimsþekktu og vinsælu Rational gufusteikningarofna. Þeir hafa um árabil verið vinsælustu ofnarnir hér á landi og eru með yfir 50% markaðshlutdeild í heiminum á gufusteikingarofnum fyrir stóreldhús.
Bako Verslunartækni býður einnig upp á vinsælu uppþvottavélarnar frá Meiko, Aristarco og Hobart, allt eftir afkastaþörfum og stærð mötuneyta.
Framundan eru jafnframt þorrablótin vinsælu á landsvísu. Bako Verslunartækni býður upp á margvíslegt úrval af vörum og búnaði til að framreiða þorramatinn og gera hlaðborðin sem best úr garði. Þar á meðal má nefna úrval hitabaða fyrir gastro bakka, upphækkanir af ýmsu tagi fyrir hlaðborð, gastro bakka, skurðarbretti, ýmisskonar borðbúnað, áhöld, diska, glös, ekki síst snafsaglös, hnífapör og margt margt fleira.
Settu þig í samband og fáðu frekari upplýsingar hjá söluáðgjöfum okkar í S: 595-6200 eða í gegnum netfangið [email protected].
Sýningarsalur og verslun Bako Verslunartækni er opin mánudaga- fimmtudaga frá kl. 8.00-17.00 og föstudaga frá kl. 8.00-16.00.
Hægt er að kíkja á úrvalið í vefverslun www.bvt.is.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Keppni6 dagar síðanSkráning hafin í fyrstu kokteilakeppni ársins
-
Markaðurinn6 dagar síðanLétt og rjómakennt eggjasalat með grískri jógúrt










