Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Stór dagur í dag hjá Bruggstofunni – Opnar formlega – Myndir
Bruggstofan við Snorrabraut 56 í Reykjavík opnar formlega í dag föstudaginn 16. júlí klukkan 16:00.
Í boði verður 16 tegundir af handverksbjórum á krana og low’n slow BBQ eins og þeir gera það í Ameríku. Á morgun laugardaginn og sunnudaginn mun Bruggstofan opna klukkan 11:30 í Honkítonk brunch.
Það er RVK Brewing Co. sem stendur m.a. á bakvið Bruggstofunnar og Ólafur Örn hjá Vínstúkunni.
Myndir: facebook / Bruggstofan
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or8 klukkustundir síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or11 klukkustundir síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or17 klukkustundir síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Keppni1 dagur síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla