Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Stór dagur í dag hjá Bruggstofunni – Opnar formlega – Myndir
Bruggstofan við Snorrabraut 56 í Reykjavík opnar formlega í dag föstudaginn 16. júlí klukkan 16:00.
Í boði verður 16 tegundir af handverksbjórum á krana og low’n slow BBQ eins og þeir gera það í Ameríku. Á morgun laugardaginn og sunnudaginn mun Bruggstofan opna klukkan 11:30 í Honkítonk brunch.
Það er RVK Brewing Co. sem stendur m.a. á bakvið Bruggstofunnar og Ólafur Örn hjá Vínstúkunni.
Myndir: facebook / Bruggstofan
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÁfengislaust freyðivín Elton Johns komið í sölu í Bretlandi












