Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Stofnfundur Jafnréttisfélags Veitingafólks var haldinn á Reykjavík Marina

Birting:

þann

Stofnfundur Jafnréttisfélags Veitingafólks var haldinn á Reykjavík Marina

Frá fundinum

Stofnfundur Jafnréttisfélags Veitingafólks var haldinn á Reykjavík Marina, Mýrargötu 2, Reykjavík.

Á fundinum var lagt fram frumvarp að stofnsamningi og drögum að samþykktum félagsins. Stofnsamningur var kynntur og síðan borið undir atkvæði og samþykkt samhljóða.

Þá var kosning í trúnaðarstöður hjá félaginu.

Í stjórn félagsins náðu kjöri:

Formaður: Ólöf Helga Jakobsdóttir
Varaformaður: Elenora Rós Georgdóttir
Gjaldkeri: Sigrún Skaftadóttir
Ritari: Katla Gunnarsdóttir

Ákveðin dagsetning fyrir framhaldsstofnfund, er þriðjudagurinn 17. september 2024 kl. 15.00.

Nýkjörinni stjórn var falið að tilkynna félagið til félagaskrár eftir framhaldstofnfund. Fleiri mál voru ekki tekin fyrir og var fundargerðin lesin upp, hún staðfest og fundi slitið.

Jafnréttisfélag veitingafólks

Myndir: aðsendar

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið