Viðtöl, örfréttir & frumraun
Stofnfundur Jafnréttisfélags Veitingafólks var haldinn á Reykjavík Marina
Stofnfundur Jafnréttisfélags Veitingafólks var haldinn á Reykjavík Marina, Mýrargötu 2, Reykjavík.
Á fundinum var lagt fram frumvarp að stofnsamningi og drögum að samþykktum félagsins. Stofnsamningur var kynntur og síðan borið undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Þá var kosning í trúnaðarstöður hjá félaginu.
Í stjórn félagsins náðu kjöri:
Formaður: Ólöf Helga Jakobsdóttir
Varaformaður: Elenora Rós Georgdóttir
Gjaldkeri: Sigrún Skaftadóttir
Ritari: Katla Gunnarsdóttir
Ákveðin dagsetning fyrir framhaldsstofnfund, er þriðjudagurinn 17. september 2024 kl. 15.00.
Nýkjörinni stjórn var falið að tilkynna félagið til félagaskrár eftir framhaldstofnfund. Fleiri mál voru ekki tekin fyrir og var fundargerðin lesin upp, hún staðfest og fundi slitið.
Myndir: aðsendar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn5 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var