Viðtöl, örfréttir & frumraun
Stofnfundur Jafnréttisfélags Veitingafólks var haldinn á Reykjavík Marina
Stofnfundur Jafnréttisfélags Veitingafólks var haldinn á Reykjavík Marina, Mýrargötu 2, Reykjavík.
Á fundinum var lagt fram frumvarp að stofnsamningi og drögum að samþykktum félagsins. Stofnsamningur var kynntur og síðan borið undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Þá var kosning í trúnaðarstöður hjá félaginu.
- Ólöf Helga Jakobsdóttir
- Elenora Rós Georgdóttir
- Sigrún Skaftadóttir
- Katla Gunnarsdóttir
Í stjórn félagsins náðu kjöri:
Formaður: Ólöf Helga Jakobsdóttir
Varaformaður: Elenora Rós Georgdóttir
Gjaldkeri: Sigrún Skaftadóttir
Ritari: Katla Gunnarsdóttir
Ákveðin dagsetning fyrir framhaldsstofnfund, er þriðjudagurinn 17. september 2024 kl. 15.00.
Nýkjörinni stjórn var falið að tilkynna félagið til félagaskrár eftir framhaldstofnfund. Fleiri mál voru ekki tekin fyrir og var fundargerðin lesin upp, hún staðfest og fundi slitið.
Myndir: aðsendar

-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði