Viðtöl, örfréttir & frumraun
Stofnfundur Jafnréttisfélags Veitingafólks var haldinn á Reykjavík Marina
Stofnfundur Jafnréttisfélags Veitingafólks var haldinn á Reykjavík Marina, Mýrargötu 2, Reykjavík.
Á fundinum var lagt fram frumvarp að stofnsamningi og drögum að samþykktum félagsins. Stofnsamningur var kynntur og síðan borið undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Þá var kosning í trúnaðarstöður hjá félaginu.
- Ólöf Helga Jakobsdóttir
- Elenora Rós Georgdóttir
- Sigrún Skaftadóttir
- Katla Gunnarsdóttir
Í stjórn félagsins náðu kjöri:
Formaður: Ólöf Helga Jakobsdóttir
Varaformaður: Elenora Rós Georgdóttir
Gjaldkeri: Sigrún Skaftadóttir
Ritari: Katla Gunnarsdóttir
Ákveðin dagsetning fyrir framhaldsstofnfund, er þriðjudagurinn 17. september 2024 kl. 15.00.
Nýkjörinni stjórn var falið að tilkynna félagið til félagaskrár eftir framhaldstofnfund. Fleiri mál voru ekki tekin fyrir og var fundargerðin lesin upp, hún staðfest og fundi slitið.
Myndir: aðsendar
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini











