KM
Stjórn KM 2009-2010
Aðalfundur Klúbbs matreiðslumeistaraverður var haldinn þriðjudaginn 5. maí 2009 á Radison SAS Hótel Sögu. Eftir fundinn var félögum boðið í heimsókn til samstarfsfyrirtækis okkar BakóÍsberg. Þar undirrituðu þessir tveir aðilar gullsamning til næstu 4ra ára.
Að venju var kosin ný stjórn og er hún sem hér segir:
Stjórn Klúbbs matreiðslumeistara 2009-2010:
Alfreð Ómar Alfreðsson, forseti, 2008-2010
Hafliði Haldórsson, vara-forseti, 2008-2010
Brynjar Eymundsson, ritari, 2008-2010
Andreas Jacobsen, gjaldkeri, 2009-2011
Katrín Verharðsdóttir, meðstjórnandi, 2009-2010
Stefán Viðarsson, meðstjórnandi, 2009-2011
Sverrir Halldórsson, meðstjórnandi, 2009-2011
Hrefna Rósa Sætran, varamaður, 2009-2010
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt1 dagur síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Vín, drykkir og keppni9 klukkustundir síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt3 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé