Freisting
Sting mætti með eigin matreiðslumann á veitingastað

Tónlistarmaðurinn Sting hneykslaði starfsfólk á veitingastaðnum Casa Tua á Flórída þegar hann mætti með eigin matreiðslumeistara og krafðist þess að hann sæi um eldamennskuna.
Í breska slúðurblaðinu Sun er haft eftir heimildamanni að Casa Tua sé einn af bestu veitingastöðum Miami og er staðurinn þekktur fyrir góða matreiðslu. Beiðni Sting hafi því komið öllum á óvart. Vinir tónlistarmannsins höfðu hins vegar ekkert á móti eldamennskunni á staðnum heldur var það bara Sting sem var með sér óskir.
Fyrr í vikunni voru Sting og eiginkona hans, Trudie Styler, dæmd til þess að greiða fyrrum matreiðslumanni sínum skaðabætur fyrir að hafa sagt henni upp þar sem hún var barnshafandi.
Greint frá Mbl.is
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar5 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn1 dagur síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn1 dagur síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn2 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu





