Freisting
Sting mætti með eigin matreiðslumann á veitingastað
Tónlistarmaðurinn Sting hneykslaði starfsfólk á veitingastaðnum Casa Tua á Flórída þegar hann mætti með eigin matreiðslumeistara og krafðist þess að hann sæi um eldamennskuna.
Í breska slúðurblaðinu Sun er haft eftir heimildamanni að Casa Tua sé einn af bestu veitingastöðum Miami og er staðurinn þekktur fyrir góða matreiðslu. Beiðni Sting hafi því komið öllum á óvart. Vinir tónlistarmannsins höfðu hins vegar ekkert á móti eldamennskunni á staðnum heldur var það bara Sting sem var með sér óskir.
Fyrr í vikunni voru Sting og eiginkona hans, Trudie Styler, dæmd til þess að greiða fyrrum matreiðslumanni sínum skaðabætur fyrir að hafa sagt henni upp þar sem hún var barnshafandi.
Greint frá Mbl.is
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt4 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt5 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala