Markaðurinn
Sterkt og sætt frá Nóa Síríus
Þegar silkimjúkt rjómasúkkulaði blandast bragðmiklum piparlakkrís verða til einhverjir töfrar sem erfitt er að lýsa án þess að smakka. Nú er hægt að upplifa þessa fullkomnu blöndu af sterku og sætu í nýja Síríus rjómasúkkulaðinu með pipartrompbitum. Það er eitthvað sem segir okkur að bóndadagurinn verði bragðgóður í ár.
„Það er auðvitað við hæfi að starta þorranum og bjóða bóndanum upp á þetta kraftmikla súkkulaði á bóndaginn,“
segir Alda Björk Larsen, markaðsstjóri Nóa Síríus.
„Við leitum stöðugt leiða til að gleðja viðskiptavini okkar með nýjungum og það er gaman að geta boðið þetta súkkulaði í takmarkaðan tíma,“ bætir Alda við og hvetur alla til að prófa þessa skemmtilegu blöndu.
Síríus súkkulaði hefur glatt þjóðina í tæp 90 ár en það er ekki bara gómsætt. Frá árinu 2013 hefur allt Síríus súkkulaði nefnilega verið vottað af samtökum sem nefnast Cocoa Horizons. Það þýðir að kakóhráefnið í súkkulaðið er ræktað á ábyrgan hátt með sjálfbærni að leiðarljósi.
Það er auðvitað sjálfsögð krafa að það hráefni sem fer í uppáhalds súkkulaðið þitt sé ræktað við mannúðlegar aðstæður sem ógna ekki lífríki jarðar.

-
Keppni2 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna1 dagur síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata