Vín, drykkir og keppni
Stefán framreiðslumeistari endurvekur vínklúbbinn – Leitar logandi ljósi að húsnæði fyrir klúbbinn
Stefán Guðjónsson hefur verið viðloðandi vín og vín umfjöllun í mörg ár. Stefán hefur tekið þátt í ýmsum vínþjónakeppnum hérlendis, keppti fyrir hönd Íslands í Evrópu keppni tvisvar, heimsmeistaramóti og norðurlandamóti nokkrum sinnum.
Stefán hefur skrifað um vín í nokkur tímarit, verið með sjónvarpsþátt á ÍNN sálugu, gefið út DVD um vín og haldið úti vefsíðuna Vínsmakkarinn.
Stefán er lærður framreiðslumeistari, hefur lokið 172 tíma vínþjóna námskeiði í Hótel og matvælaskólanum sem hluta af meistaranáminu. Hann er með fyrsta stig í Court of Master Sommeliers og lauk þriðju gráðu af fjórum í Wine and Spirit exchange (WSET).
„Ég er að endurvekja vínklúbbinn og vantar stað til að halda fundi einu sinni í mánuði, að kvöldi til. Einnig væri gott að geta notað staðinn fyrir vínfyrirlestur einstaka sinnum. Staðurinn þarf að geta tekið 15-20 manns.“
Segir Stefán í tilkynningu, en hægt er að hafa samband við Stefán í gegnum heimasíðuna: www.smakkarinn.is
Mynd: úr safni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn4 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?








