Markaðurinn
Starfsfólk á veitingahúsum og mötuneytum | Námskeið í fæðuóþoli og fæðuofnæmi
Markmið námskeiðsins er að efla þekkingu á fæðuofnæmi og fæðuóþoli, einkennum þeirra og meðferð. Greint er frá helstu fæðuofnæmisvökum og fjallað um úrræði hvað varðar fæðismeðferð og matreiðslu.
Fjallað er um merkingu matvæla og vöruúrval fyrir fólk sem er með fæðuofnæmi og farið yfir þá þætti sem hafa þarf að hafa í huga við matreiðslu fyrir fólk með fæðuofnæmi. Uppskriftir eru skoðaðar og aðaláherslan er lögð á matreiðslu fyrir fólk með ofnæmi fyrir mjólk, eggjum og hveiti (glúteni).
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
20.02.2018 | þri. | 13:30 | 16:30 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
21.02.2018 | mið. | 13:30 | 16:30 | Hótel- og matvælaskólinn |
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni1 dagur síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir