Frétt
Starfsfólk á skyndibitastöðum segja frá hvað við ættum aldrei að panta
Það er ekkert leyndarmál að maturinn á skyndibitastöðum getur verið mismunandi góður.
Stundum viltu hreinlega ekki vita hvað er í hamborgaranum, eða hvað er í þessum feitu og djúsí kartöflum sem þú elskar svo mikið.
Svo er það líka að margir hverjir vita ekki hvað gerist í raun og veru í eldhúsinu, en starfsfólkið veit það.
Á spjallsíðunni Reddit.com er 2ja ára gamall þráður, sem er stútfullur af ansi fróðlegum og krassandi sögum frá starfsfólki á skyndibitastöðum, en þráðurinn inniheldur um 16 þúsund ummæli.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Markaðurinn4 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf






