Frétt
Starfsfólk á skyndibitastöðum segja frá hvað við ættum aldrei að panta
Það er ekkert leyndarmál að maturinn á skyndibitastöðum getur verið mismunandi góður.
Stundum viltu hreinlega ekki vita hvað er í hamborgaranum, eða hvað er í þessum feitu og djúsí kartöflum sem þú elskar svo mikið.
Svo er það líka að margir hverjir vita ekki hvað gerist í raun og veru í eldhúsinu, en starfsfólkið veit það.
Á spjallsíðunni Reddit.com er 2ja ára gamall þráður, sem er stútfullur af ansi fróðlegum og krassandi sögum frá starfsfólki á skyndibitastöðum, en þráðurinn inniheldur um 16 þúsund ummæli.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Keppni4 dagar síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Highland Park kynnir 56 ára viskí – sína elstu útgáfu hingað til – Kostar tæp 6 milljónir